Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 43
Heinrich Schliemann.
137
Stefnir]
Trója sú, er Hómer kveður um.
ógrynnin öll fundust þarna af
aUs konar verkfærum úr kopar og
eir, ennfremur sverðabrot, hníf-
ar og meitlar, dýrindis drykkjar-
bikarar, skálar, flöskur, katlar og
kirnur úr gulli og silfri. 1 einu
hessara íláta fannst og dýrindis
er>nisdjásn og kynstrin öll af dýr-
íflætum keðjum, eyrnalokkum,
armböndum, fingurgullum og perl-
um. Hugði Schliemann í fyrstu,
að hann hefði fundið hér „fjár-
sjóði Priamos" konungs Tróverja,
þess er Hómer kveður um. En eins
°S síðar kom í ljós, var hjer um
lao&tum eldri fjársjóði að ræða.
Ekki verður sagt, að Trója hafi
Verið stór borg í • nútíma skiln-
lnSi, er verið hafi hæli þúsunda
manna. Hún mun hafa átt allan
matt sinn og megin undir hinum
yammbyggða kastala og víggirð-
lneunum, líkt og riddaraborgir
^uiðaldanna. Fyrir tilstyrk þeirra
^efir Trója getað haldið ná-
Srönnum sínum í skefjum, og
oðið fjendum sínum óspart
yr&inn. Schliemann sjálfum
auðnaðist ekki að grafa upp
fJálfa Tróju HómerS) er hann
afði þð upphaflega leitað að.
að hlutskipti féll í skaut félaga
*ans> Dörpfeld, árin 1893—’94.
er hið raunalega við örlög
Schliemanns, að honum auðnað-
ist ekki að líta sjálft fyrirheitna
landið augum, heldur gat aðeins
virt það fyrir sér úr fjarska, líkt
og Móse forðum Kanaansland.
Hinn ótrúlegi árangur, sem
rannsóknir Schliemanns í Tróju
höfðu borið, vöktu hjá honum þá
hugsun, hvort ekki myndi lík
verkefni bíða úrlausnar á ýms-
um öðrum stöðum, er hingað til
höfðu aðeins lifað í kvæðum og
sögum, líkt og Trója. Myndi ekki
t. d. í hinni gullauðgu Mykene,
er Hómer kveður um, vera svip-
að verkefni að leysa af hendi og
í Tróju? Schliemann var að
velta þessari hugsun fyrir sér,
])á er honum barst sú fregn, að
tyrkneska stjórnin hefði lagt
bann við frekari rannsóknum í
Tróju. Afrjeð hann því, að grípa
tækifærið og hefja leit að hinni
gullauðugu Mykene.
III.
Sumarið 1876 var Schliemann
staddur á argversku völlunum í
héraðinu Argolis, er liggur á
austanverðum Peloponneskagan-
um. Fjöldi sagna hafa geymst
um hjerað þetta, en fæstar þeirra
hafa söguleg sannindi að geyma.
Það eitt er víst, að grískur kyn-
stofn, er Akkear nefndist, hafði