Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 43

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 43
Heinrich Schliemann. 137 Stefnir] Trója sú, er Hómer kveður um. ógrynnin öll fundust þarna af aUs konar verkfærum úr kopar og eir, ennfremur sverðabrot, hníf- ar og meitlar, dýrindis drykkjar- bikarar, skálar, flöskur, katlar og kirnur úr gulli og silfri. 1 einu hessara íláta fannst og dýrindis er>nisdjásn og kynstrin öll af dýr- íflætum keðjum, eyrnalokkum, armböndum, fingurgullum og perl- um. Hugði Schliemann í fyrstu, að hann hefði fundið hér „fjár- sjóði Priamos" konungs Tróverja, þess er Hómer kveður um. En eins °S síðar kom í ljós, var hjer um lao&tum eldri fjársjóði að ræða. Ekki verður sagt, að Trója hafi Verið stór borg í • nútíma skiln- lnSi, er verið hafi hæli þúsunda manna. Hún mun hafa átt allan matt sinn og megin undir hinum yammbyggða kastala og víggirð- lneunum, líkt og riddaraborgir ^uiðaldanna. Fyrir tilstyrk þeirra ^efir Trója getað haldið ná- Srönnum sínum í skefjum, og oðið fjendum sínum óspart yr&inn. Schliemann sjálfum auðnaðist ekki að grafa upp fJálfa Tróju HómerS) er hann afði þð upphaflega leitað að. að hlutskipti féll í skaut félaga *ans> Dörpfeld, árin 1893—’94. er hið raunalega við örlög Schliemanns, að honum auðnað- ist ekki að líta sjálft fyrirheitna landið augum, heldur gat aðeins virt það fyrir sér úr fjarska, líkt og Móse forðum Kanaansland. Hinn ótrúlegi árangur, sem rannsóknir Schliemanns í Tróju höfðu borið, vöktu hjá honum þá hugsun, hvort ekki myndi lík verkefni bíða úrlausnar á ýms- um öðrum stöðum, er hingað til höfðu aðeins lifað í kvæðum og sögum, líkt og Trója. Myndi ekki t. d. í hinni gullauðgu Mykene, er Hómer kveður um, vera svip- að verkefni að leysa af hendi og í Tróju? Schliemann var að velta þessari hugsun fyrir sér, ])á er honum barst sú fregn, að tyrkneska stjórnin hefði lagt bann við frekari rannsóknum í Tróju. Afrjeð hann því, að grípa tækifærið og hefja leit að hinni gullauðugu Mykene. III. Sumarið 1876 var Schliemann staddur á argversku völlunum í héraðinu Argolis, er liggur á austanverðum Peloponneskagan- um. Fjöldi sagna hafa geymst um hjerað þetta, en fæstar þeirra hafa söguleg sannindi að geyma. Það eitt er víst, að grískur kyn- stofn, er Akkear nefndist, hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.