Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 61

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 61
Stefnir] Kjördæmaskipun og kosningar. 155 ur enga meðmælendur að hafa, enda er það algjört rof á grund- Velli leynilegra kosninga, að fr’ambjóðandi verði að fá nokkra ^enn til að kjósa sig opinber- lega. En þegar þingmaður hefir verið kosinn fulltrúi ákveðins riokks, ætti honum að vera skylt nð segja af sér þingmennsku og leita endurkjörs, ef hann segir S1e úr flokknum eða er rekinn Ur honum á kjörtímabilinu. Því telji hann sig ranglega rekinn Ur flokki, getur hann boðið sig aftur fram fyrir sama flokk, og Jengið þannig dóm kjósenda á fVl> hvort hann hafi svikið flokk- lnn. Og næði hann þá kosningu yfir sama flokk, væri þing- iokknum vitanlega skylt að veita honum viðtöku aftur, þar 5em hlutaðeigandi kjördæmi efði Þá fyrir sitt leyti talið þing- °kkinn kominn út braut. a ranga Sálnaveiðar eru sá fyrirlitleg- Ssti veiðiskapur, er eg þekki. Og e& hygg, að með þessu framboðs- rirkomulagi yrði hinum opin- j,e^u sálnaveiðum af hendi n ksstjóranna, gert mjög erfitt Því færu þær fyrir fram að framboði eins manns í ^erju kjördæmi, við köllun, og fyrir hann, myndu aðrir flokksmenn, sem huga hefði á þingmennsku, óðara lýsa fram- boðum sínum; stæðu þá flokks- stjórnirnar illa að vígi, að berj- ast opinberlega á móti sínum eig- in flokksmönnum, þar sem ekki væri hægt að benda á neinn hagn- að flokksins af þeirri baráttu, er þingmannsefni við aðalkosningu yrði ekki nema eitt af hans hálfu en framboð margra manna til köllunar, hins vegar tryggði flokknum, að fá það þingmanns- efni til aðalframboðs, er mest fylgi hefði flokksmanna í kjör- dæminu. Enda hætta á, að slík framkoma flokksstjórna gætiorð- ið flokknum dýrkeypt, þar eð ekkert er líklegra, en að hinir móðguðu frambjóðendur snerust til fjandskapar við flokkinn með því liði, er þeir gæti safnað. Eg hygg því, að sú útgerð félli fljótt niður, þó hafin yrði. En vitanlega myndu einstakir frambjóðendur stunda nokkuð sálnaveiðar. Og verður ekki við öllu séð. Eg hefi valið vorhreppaskila- þingin sem stund og stað fyrir köllunarathöfnina. Þau eru lög- boðnar samkomur og einmitt haldin á því tímabili, er köllun þyrfti fram að fara, miðað við núgildandi kjördag. Þau eru allt- af fásótt, og myndi köllunin

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.