Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 65

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 65
Stefnir] Kjördæmaskipun og kosningar. 159 rök flokkanna fyrir stefnum beirra og gjörðum, og gagnrýni á stefnum og gjörðum andstæð- 1Jtganna. Sumum kann að finnast Þetta veigamestu rökin gegn bar- attulausri köllun frambjóðenda. En svo er ekki. Þar er ekki ver- að kjósa um stefnur, heldur a6 meta þingmennskuhæfileika ^ambjóðenda innan flokka, og hver flokkur að fella dóm um, hvernig verandi þingmenn hans hafi gegnt skyldum sínu.m Að- íinnslur við þingmenn eiga þá aS koma fram á leiðarþingum, ea mat á þingmennskuhæfileik- Uni flokksmanna sinna, á hver hjósandi að framkvæma af eig- ln skynsemd og án annara íhlut- nnar, að svo miklu leyti sem h^egt er. En að velja um stefn- Ur> og dæma framkomu flokk- anna í þjóðfélagsmálum, er ekki Unnt, nema fá þar um upplýsing- nr þeirra manna, er um þau mál Jalla, og frá öllum hliðum. Því ó vant sé að sjá, hvað er satt, og Vað er logið í því moldviðri, er Það þó, af tvennu illu, skárra, en að hafa enga vitneskju til, að yS&ja dóm sinn á. hþí veit, að það eru til menn, ®®m fyrirlíta. þá stefnu, að hver ^a®ur kjósi ,,sinn eigin þing- ann heima við sínar eigin bæj- ardyr“, eins og Gísli Sveinsson sýslumaður orðar það, og vilja. drepa öllu í dróma flokksfjötr- anna, og þar af leiðandi spill- ingarinnar. En eg lái ekki „hátt- virtum kjósendum", þó þeir vilji ekki sleppa þeim rétti sínum, að „kjósa sinn eigin þingmann".. Því þingmennirnir eru þó til fyr- ir kjósendurna, en ekki fyrir flokkana. Og þegar svo hver mað- ur getur því sem næst kosið sinn eigin þingmann, og tilveruréttur flokkanna þó í engu skertur, heldur miklu fremur færður til réttara horfs, þá sé eg ekki, að allir megi ekki vel við una. Og að því miða þessar tillögur. Vafalaust kemur sú mótbára fram gegn tillögum þessum, tvö- földum, almennum kosningum, að þær hafi of mikinn kostnað í för með sér. En eg er viss um,, að kjósendum er ljúft að leggja á sig tvöfalda fyrirhöfn til þess, að fá í raun og veru að njóta. þeirra náttúrlegu réttinda sinna, sem þeir nú hafa aðeins að nafn- inu til. Það er ekki nema eðli- legt, að menn séu daufir til, að sækja þær kosningar, sem þeir vita, að aðeins eru undirhleðsla. undir aðra. Og þó leggur mikill meiri hluti kjósenda tíma og fyr-- irhöfn í sölurnar til, að njóta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.