Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 71

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 71
Verndarvættimar við vöggu barnsins. 165 Stefnir] 1 fyrsta lagi: þvoðu henni al- drei með sápu, notaðu aðeins volgt vatn. Sápa er hreinasta eit- ur. 1 öðru lagi: nuddaðu hársvörð- lnn með eggjarauðu við og við, °S þvoðu hana svo úr að nokkr- u«i stundum liðnum. í þriðja lagi: gjörir þú þetta, ^uun dóttir þín, um það leyti sem ^ún kemst á fermingaraldurinn, hafa hár, sem nær niður á ökla. I fjórða lagi: eg kem einstaka sinnum, til þess að sjá, hvernig uppfyilir þessar móður-skyld- Ur þínar. Tua Ellen.“ »Nú, hvað segið þið umþetta?" »Hagsýn er hún að minnsta kosti, verndarvætturin sú arna“, Se&i eg. ..Ráðleggingum hennar hafa leiri sjálfsagt gott af að fylgja eu konur einar“, bætti húsráð- andi við, og strýkur um leið sinn æruverðuga sköllótta koll, en lít- Ur áhyggjufullu augnaráði á okkasafn mitt, sem mjög er far- 1 að þynnast. „En hér eru fleiri &óðar ráðleggingar — það er nú tU dæmis matseðillinn“. ».Jæja, það er nú ekki bein- ,lnis matseðill, aðeins örlítil Uending“. »Kæra Elsa! Loksins hefir þá sá atburður orðið á æfi þinni, sem á það skilið, að hann sé skráður í annála sögunnar. Mig hefir alla tíð furðað mjög á því, að þú, sem þó álítur þig nútíma-konu, skul- ir aldrei hafa tekið þátt í hinum ágætu námsskeiðum okkar fyrir jurtafæðu-neytendur. Þau eru framúrskarandi. Mennirnir verða göfugri, hreinni, hverfa aftur til náttúrunnar; allar dreggjar sið- menningarinnar hjaðna og hverfa. Hvílík sneypa fyrir mann þinn og börn! En mundu það: litla sakleysingjanum mátt þú ekki spilla með kjötáti. Elsa, þú verður að ■ kynna þér tilbúning hinnar göfugu jurtafæðu! Þar er framtíðin fólgin, jurtafæðan mun endurfæða heiminn. Vertu sæl. Rósakálið sýður. Jina.“ Við hlægjum öll hjartanlega. „Eg álít þessa bezta þeirra allra“, segir húsráðandi, „sem leiðir svona vel fram potta og katla, krukkur og dósir, kál- blöð, ber og rætur, kartöfluhýði og gulrófnastýri. Það örfar bein- línis martarlystina". En húsfreyja hefir þegar opn- að enn þá eitt bréfið: „Kæra fjölskylda á Jokipal- tio! En sú óvænta gleði. Við vorum hætt að vona eða vænta

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.