Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 79

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 79
■Stefnir] Feimnismálin. 173 H.F. HAMAR Vélaverkstæðí. — Járnsteypa. — Ketiísmíðja. Tryggvagötu 54, 45, 43. Reykjavík. Útbú Hafnarfirði. Framkvæmdastjóri O. MALMBERG. Simar: 50, 189, 1189, 1289, 1610, 1789. Telegr.adr. H A M A R Tekur að sér allskonar aðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. — Framkvæmir allskonar rafmagnssuðu og logsuðu, hefir einnig loftverkfæri. — Steypir alla hluti úr járni og kopar — Eigið Modelverkstæði. Miklar vörubirgðir fyrirliggjandi. — Vönduð vinna og fljótt af hendi leyst, framkvæmd af fagmönnum. — Sanngjarnt verð. — Hefir fyrsta flokks kafara með góðum útbúnaði. — Býr til minni gufukatla, mótorspil, snurpinótaspil, reknetaspil og »Takelgoss«. íslenzkt fyrirtæki! Styðjið innl. iðnað! fr&ðslunnar og með þeim undir- strikunum, að hwi muni koma í Ve£ fyrir misfellur á hjónabandi °S bæta úr þess háttar annmörk- Þessar bækur vitna til margTa °ka um feimnismálin, sem sumar ®ru komnar af unglingsaldri, aust- u Atlantshafs og vestan. Nú eru l’Jóðhagsskýrslur til vitnis um k® 1 bessum löndum, að hjóna- ? 1 naðir aukast og margfaldast ^ifellu. Má á því marka, að all- ber^^ssi handagangur í hjónaher- e, ®JUm og rekkjum hjóna er ^ bess sameina ^..lr hjóna né sætta þær. Eg a að þessi bókagerð sé til þess rst °£ fremst að skara glóðum gulls og silfurs undir köku höf- undanna. Þessar bækur fljúga út og eru lesnar með græðgi, svo að fádæmum sætir. Eg veit vel um það, að þar sem þessar bækur koma á sveitabæi, eru þær falað- ar, þegar til þeirra spyrst, meira en aðrar bækur, og haldið í lánum sem lengst. Mér kom í hug, þegar eg las þessar bækur um Hjónaástir svo- kallaðar, að nú væri eftirleikurinn óvandur fyrir sagnaskáldin að sigla í kjölfarið og svífast einskis í lýsingum og frásögnum. Þær munu naumast verða sjálfdauðar, bækur kvennanna, andi þeirra, þegar kunnugt verður um, hve

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.