Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 80

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 80
174 Feimnismálin. [Stefnir Heildsðlubirgðir fyrir kaupmenn og kaupfélög hja 0. JOHNSON & KAABER sala þeirra er mikil og græðgin að lesa þær. Vel veit eg það, að er- lendis voru klámsögur samdar áð- ur en þessar bækur komu á kreik. En hér á landi hafa meiri háttar höfundar haldið sagnagerð sinni frá þessum sora, þangað til nú, að Guðm. Kaniban féll fyrir freist- ingunni. Guðmund Hagalín, Sig- urjón Jónsson og Halldór Laxness tel eg ekki eiga sæti í öndvegi listarinnar, allra sízt Halldór, svo lopa-laus sem hann er á kostun- um — sá þiudarlausi vaðalsask- ur. — Skáldlistin leitar lesanda á ýms- ar lundir. Frúin, sem ritaði hjóna- bækurnar, leitar sér lesanda með ófeimni. Eg vel eitt sýnishom úr bókum hennar, það sem eg finn næst því að vera eftir hafandi: „Margir menn skammta ungum konum sínum svo lítið af sælgæti hjónabandsins, að þær beinlínis svelta“. Hvamms-Sturla mælti forðum: „Konur kunna að leita ásta með ýmsu móti“. Nú kunna þær að leita lesanda með ýmsu móti. Mary Stopes leitar þeirra á sinn hátt. Selma Svíanpa hefir aðra að- ferð í eftirleitinni. Hún þreifar um hjörtun og snertir sálirnar. Hennar hátterni sést m. a. í sög- unni Mýrarkotsstelpan, sem Björn Jónsson þýddi vel, en náði þó ekki

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.