Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 83
Stefnir]
Feimnismálin.
177
Ujelsmiðian „H1EÐIHN“
Rðalstrœti 6 B — Reykjauíh
5ímar 1365 og 1565 — 5ímnefnl Hjeðinn
Rennismiðja — Ketilsmiðja
Eldsmiðja — Málmsteypa
Framkvæmir allskonar vjela-, þilfars-, og bolviðgerðir á skipum.
Nýjustu tæki, svo sem: rafmagnssuðutæki og þrýstiloftsvjelar
notuð við vinnuna. Bestu meðmælin um fljóta og góða af-
geiðslu eru sívaxandi viðskifti gufuskipaeigenda við oss.
kvsemni lesenda gekk úr hófi og
Btafaði af grunnfærni.
3. Klúrar frásagnir og berorð-
ar lýsingar verða að teljast víta-
lausar, þegar sagnaskáld ráðast
a spillingu aldarfarsins. Það
gerði þýska skáldið, sem ritaði
söguna: „Tíðindalaust á vestur-
vígstöðvunum". Hún verður að
sýna endemi ófriðarins í öllum
gveinum og út í æsar. Þessi nauð-
syn, að fletta ofan af stétta-
PPilling, kom af stað forðum
ítalska skáldinu Boccaccíó, sem
ritaði bókina Decamerön, um sið-
spillingu katólskra manna. Hann
er talinn forsprakki realistanna
«ða fyrirbátur. Sá höfundur ritar
stutt um hvern viðburð. Hann
lætur ógert að smjatta á hráan-
um, sem hann flettir ofan af.
Allar eru sögur hans sennilegar.
Hann lýsir með því móti, að
hann lætur atburðina tala í fám
orðum. Fórnardýr þessa höfund-
ar hafa verið matreidd á þann
hátt, að honum látnum, að þau
hafa verið sýnd í sögunum nakin
í blygðunarlausum stellingum.
Þá má segja, að höfuðið væri bit-
ið af skömminni.
Leikurinn eða þó réttara óleik-
urinn með feimnismálin, er til
vor kominn utan úr löndum. Vér
fáum þaðan óþarfa varning jafn-
framt því, sem þaðan flyzt nauð-
12