Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 84

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 84
178 Feimnismálin. [Stefnir Bezta og ódýrasta RIO-KAFFIÐ í heildsölu hjá Ólafur Gíslason & Co. Sími 137 (tvær línur). Símnefni Net. synjavara og- iskrautvarningur. Sumar sögur ferðalanga lyfta höfðum áheyrenda, en sumar gera áheyrendur álúta. Mér kem- ur í hug saga, sem landi minn í virðulegri stöðu sagði mér. Hann var erlendis í hittið fyrra staddur á dansleik, sem „dama“ frá París var miðsólin í. Það var nokkurs konar fegurðardans og kenndi í honum mikillar íþrótt- ar. Fataburður dömunnar og dansmaka hennar var með því móti, að þau dönsuðu þarna á almannafærinu í þeim klæðnaði, sem Adam og Eva báru — áður en þau tylltu á sig blöðum fíkju- trésins. Sögumaður minn lét þess ekki getið, hverrar þjóðar dansmaki dömunnar var. Mér þykir líklegt að þar hafi verið á leiksviðinu,. sunnan kominn úr löndum, Steinn nokkur Elliði — þ. e. a. s. Vefar- inn mikli frá Kasmír. GuSmundur Friðjónsson•

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.