Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 85

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 85
Stefnir] Kjördæraaskipun og kosningar. 179 STEINOLÍA, SMURNIN GSOLÍ A, BENZÍN. Eftirtaldar tegundir af steinolíu ávalt fyrÍFliggjandi: Sólarljós, hin þjóðfræga olía til ljósa og eldunar. Óðinn, hin þjóðfræga mótorolía. Alfa sólarolía, hráolía. Danol steinolia, bezta tegund fyrir Fordson tractora. Hinar beztu tegundir af Cylinderolíu og Lagerolíu, bæði fyrir eimvjelar og mótorvjelar, ávalt nægar birgðir m. lægsta verði. Landsins stærsta og besta Benzín-verslun. — Pratt Benzín Híð íslenzka steínolítihltítafélag Símí 1968 — Reykjavík KJÖRDÆMASKIPUN OG KOSNINGAR. Frh. frá bls. 160. stóra löst, að ófyrirleitnir menn gaati þá auðveldlega keypt sér Hngsæti hjá ágjörnum og valda- sjúkum þingmönnum og þó helzt Hokksforingjum. Eg hallast því að hlutkesti, sem sjálfsagt er, að Hæstiréttur framkvæmi. Auka- Þingmenn vil eg kalla uppbótar- bingmennina, því það er fegurra, °S gefur því nær jafnvel hinu H1 kynna afstöðu þeirra til kjós- endanna. 4. Allar kærur út af köllun og kosningum og kjörgengi manna, iiggi undir úrskurð Hæstarjettar, eftir að kjörbréf þingmanna hafa legið fyrir Alþingi. I»að hefir margoft sýnt sig, að úrskurðir Alþingis út af kosn- ingakærum og kjörgengi, eru svo hlutdrægir, að óviðunandi verð- úr að teljast. Eru víst varla eða ekki dæmi til, að meirahluta- þingflokkur hafi ógilt kosningu flokksmanns síns, hve gölluð sem hefir verið. Það hafa því um langt árabil heyrst háværar raddir um, að leggja úrskurð þessara mála undir dómstólana, og virðist það sjálfsagt. 12*

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.