Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 88

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 88
182 Kjördæmaskipun og kosningar. [Stefnir KOLASALAN sf. Eímskípafélagshúsína SÍMI 1514. KOL og KOX ávalt fyrirliggjandi. urnir eiga að fá að ráða. Því þó þeir kollhlaupi sig, þá efast eg um, að annað sé þeim hollari skóli, því „brennt barn forðast eldinn“. Það skapar hið eðlilega íhald. Efri deild þings á því engan rétt á sér, frá þessu sjónarmiði, og því síður stéttaþingin, sem myndu verða hin verstu íhalds- þing, og„ magna stéttahatur í þjóðfélaginu þar að auki. En er þá nokkurt annað gagn að Efri deild. Eg fæ ekki séð það; fæ ekki séð, að hún sé þing- inu nema til tafar og þjóðinni til kostnaðar. Því vil eg leggja hana niður. böndum við hina heimskari, og hafa ekki getað sannfært þá um ágæti tillagna sinna. Það er síður en svo, að eg hafi Jnokkuð á móti íhaldi í stjórn- málum. Hvortveggja er jafn nauðsynlegt, íhald og breytingar, til að skapa þjóðhollar framfar- ir. Samrýmd hins nýja, sem er til bóta, við hið bezta úr því gamla, eru þjóðhollustu framfarirnar. En þar fyrir vil eg ekki láta skapa óeðlilegt þingíhald eða íhaldsþing, eins og nefna mætti Efri deild yfirleitt, því það er að gefa íhaldinu forréttindi til að sitja á breytingunum, og slcapa óvirkt minnahlutavald. Kjósend-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.