Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 97

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 97
Stefnir] Kviksettur. 191 í þessu orði, svo mikið vantraust, svo mikil sálarangist, að löng og átakanleg ræða hefði ekki getað lýst því betur. Hann ætti að fara í bæinn og tala við lögfræðing! Um fjársýslu! Var konan alveg frá sér! Hún las fljótt róm hans og svip. Og hún skildi hann. Henry hennar var ekki eins og aðrir menn. Aðr- ir menn hefðu einmitt í svona máli átt að vera bjartfasti klettur- inn. En ekki Henry hennar. Hann var hugsjónamaður. Hann var al- veg sérstakur. Hann var indæll. En hann var Henry hennar. ,,Það er víst annars réttara, að eg fari, úr því-að eg á hlutabréf- in“, sagði hún glaðlega. „Nema Þú viljir koma líka?“ Hún leit á hann, og sá óttann blossa upp ú nugum hans. „Nei, annars, það er bezt, að eg fari ein“. Hann andvarpaði, eins og þungt farg hefði oltið af hjarta hans. Hann var búinn að því, áður en úann vissi af. Hún flýtti sér að þvo upp og ^aka saman í eldhúsinu, og fór af stað. Priam sat einn eftir, og braut heilann um leyndardóma fé- sýslunnar. Aldrei hafði Alice gert honum ^uinnsta ónæði út af pening^amál- Urn, aldrei spurt hann neins um Lítill ágóðl. Fljót skil. STAÐNÆMIST AUGNABLIKI Fullkomnasta vefnaðarvöru- og glervöruverzlun landsins. Að staðaldri fyrirliggjandi fullkomið úrval af Glervörum Kristal Alum. vörum Borðbúnaði Ferðatöskum Taurúllum og vindum. Alklæði — Kápu- og kjólatau — Keiðfatatau — Ótal silkiefni — Nærfatn. ull og silki — Barna> kjólar og kápur — m. m. fl. Verzlunin EDINBQRG. hans hagi, og aldrei sagt honum neitt um sína eigin hagi. Hún hafði vísað rólega á bug öllum til- raunum hans að taka þátt í kostn- aðinum með henni. Hún var ein af þessum manneskjum, sem eiga hvorki fortíð né framtíð, heldur að eins nútíð. Og hann var sann- ast að segja alveg laus við allar fjármálaráðherra-grillur. Hann hafði allt af haft nóga peninga, og svo var enn. Þessi 200 pund hans Leeks voru enn í vösum hans, og honum vax ómögulegt að koma í lóg þessu eina pundi á viku, sem. hann fékk samkvæmt ákvæði í hans eigin erfðaskrá. Hann keypti ofurlítið tóbak, ferðakostnaður

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.