Sagnir - 01.06.1994, Síða 70

Sagnir - 01.06.1994, Síða 70
bænum ætti engan að undra að alþýðan liti þangað með „draumafanginni lotn- ingu“. Hvort er nú verið að gera grín að alþýðunni eða bænum? bessu næst snýr Gestur sér að „mann- flokkum" bæjarins. Margt hefur breyst síðan Magnús Stephensen greindi Islend- inga í þrennt, veraldlega embættismenn, andlega embættismenn og bændur,22 og að sögn eru stéttir Reykjavíkur nú orðn- ar fimrn. Þær greina sig þó skýrlega hver frá annarri og rnenn gera sjaldnast þau mistök að umgangast sér óæðra fólk. Eft- ir virðingu raðast stéttimar þannig upp: Embættismenn, kaupmenn, námsmenn, markaðir sama lesti og iðnaðarmennirnir, segir Gestur, að þrátt fýrir . . . þetta get ég ekki neitað því, að af öllum stéttum hér í bænum er mér lang-hlýjast í hug til sjómann- anna . . . þeir [hafa] líka einn aðalkost fram yfir allar aðrar stéttir; þeir standa langnæst náttúrunni. Sjómennirnir eiga meira af óveikluðum náttúru- kröftum heldur en allar aðrar stéttir hér í bæ til samans.24 Þótt undarlegt megi virðast er þetta eina lofið í fyrirlestri Gests sem er ósvik- ið. Ekkert bendir til að þessi rómantíska bæjarins. Reykvíkingar eru jafnvel svo lánssamir að eiga ellefu boðorð vegna hennar, þar sem hið ellefta hljóðar svo: Þú átt að bera ótakmarkaða lotningu fýrir öllum þeim, sem auðugri . . . [og] voldugri eru en þú, og þessa þína undirgefni átt þú að fram bera á sýni- legan hátt í — ofantekningum.2'’ Þessari stéttaskiptingu fylgir einnig klíkuskapur, félagadráttur og óendanlegt slúður. Allt þetta gerir „eintijáningsskap- inn“ að helsta einkenni bæjarins. Hver bæjarbúi er steyptur í sitt mót og úr því koma allir eins, engin tilbreyting er leyfð. Dœmigerður íslenskur bóndabœr kominn uppá póstkort. Aftan á kortinu má lesa eftifarandi: „Ungfreyja Guðrán Jósefsdóttir, Vóllum. Jeg sendi þjer þennann [suo] íslenzka bóndabce, afþví jeg veit hvað þú er[t] íslenzk í anda og sál. Svo óska jeg þjergóðs oggleðilegs sumars og þakka þjerfyrir liðinn vetur. 20-4-1911. Jóruttn Olafsdóttir." Skemmtilegt dcvmi um sveitarómantíkina. iðnaðarmenn og loks sjómenn. „Sjó- mannaflokkurinn er fjölmennastur og rninst virður, embættismannaflokkurinn er fámennastur og mest virður.“23 Gesti virðist þetta þó vera hlálega öfugsnúið, því að sjómennirnir eru þeir einu sem hann hefur nokkuð gott um að segja. Embættismennirnir þjást af þröngsýni, kaupmennirnir af stöðnun, námsmenn- ina skortir alla raunverulega menntun og iðnaðarmennirnir eru of uppteknir af eigin hag, til þess að geta unnið saman að framforum og hagsmunum stéttarinnar. Þó að sjómennirnir séu að sumu leyti lýsing eigi að vera eitthvað annað en hún sýnist, sem er í meira lagi sérkennilegt vegna þess hve sannfærður raunsæismað- ur Gestur var. Auk þess er þetta jákvæða viðhorf til sjómannanna algerlega nýtt, áður hafði náttúrurómantíkin eingöngu beinst að bændum. Þess ber þó að gæta að sjónrannastéttin hefur vaxið mjög þegar hér er komið i sögu þjóðarinnar og er að taka við hlutverki bændanna sem undirstaða þjóðfélagsins. Þessi stéttaskipting verður Gesti upp- spretta margra háðsglósa og i málflutn- ingi hans verður hún raunar að hreyfiafli Stöðnuninni líkir Gestur svo við „svæf- andi rokkhljóð", sem sýnir glöggt hve viðhorfið til sveitarinnar hefúr breyst. Eina björgun þessa litla kyrrstöðubæjar er háðið. „Háðið, nógu napurt og nógu biturt, hefúr um allan aldur heimsins verið besti læknirinn fýrir mannkynið."26 Þannig litu skáldin á bæinn . . . . . . hvert á sínum tíma. Viðhorfin breyt- ast nreð bænum en á þeim er enginn eðlismunur, aðeins er hnykkt á ólíkum 68 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.