Sagnir - 01.06.1997, Page 14

Sagnir - 01.06.1997, Page 14
um tímamótum ber ekki vitni um að þjóðin eigi sterkan, sameiginlegan vilja. Ef litið er á aðra dagskrárliði hafa ræðu- höld og ættjarðarlög átt þar fast sæti. Iþróttir voru mikilvægur hluti hátíðardagskrár á íýrstu hátíðunum þremur en ffekar til gamans á þeirri fjórðu. Þá var ekki lengur þörf fýrir fimleikasýningar sem tákna samstillta þjóð vegna þess að tilvist sérstaks islensks þjóðern- is var ekki dregin í efa. Islendingar finna til mikillar samkenndar við að syngja falleg lög eins og Maístjörnuna án þess að skilja ljóðið. Oðru máli gegnir um að horfa á menn hnoðast í glímu sem ekki er stunduð af tiltak- anlega stórum hópi landsmanna. Miðað við þann spegil sem þjóðinni var boðið að skoða sig í á lýðveldisafmælinu hefði það reyndar ekki átt að skipta máli.Væntanlega eru það ekki fleiri sem dansa lancers en glímuna skort- ir nauðsynlegan hátíðleika. Þrátt fyrir allt hlýtur að vera fremur holt undir þeirri þjóðerniskennd sem er ræktuð með slíkum vettvangsferðum. Hin opinbera saga sem þar er reidd fram hindrar þjóðina beinlínis í að horfast i augu við sjálfa sig og sjá hvað það raun- verulega er sem greinir hana frá öðrum. Þjóðernisvitund sem þannig er blásin fólki í bijóst snýst um tákn en ekki inni- hald og hún er ræktuð með gleymsku. Leiðarsteinarnir eru þá fánar, frægar byggingar og minnismerki, líkt og nútíma kirkjustarf snýst öðru fremur um fjársöfn- un til kaupa á orgelpípum og steindum gluggum. Það myndefni sem byggt er á í þessari grein er á vissan hátt þjóðarspegill þrátt fyrir að vera um fagæta viðburði þar sem þjóðin kemur jafnvel í einu tilfelli til dyr- anna eins og hún hefur líklega aldrei ver- ið klædd. Myndirnar frá 1930 og 1944 segja sína sögu um það hvernig rétt þótti að varðveita þær hátíðir, bæði af einstakl- ingum og opinberum aðilunr. Efnið frá 1974 og 1994 sem ekki hefur verið klippt til eru líka mikilvægar heimildir. Myndefni gefur allt annað sjónarhorn en ritaðar heimildir og sem dæmi má nefna fimleikasýningarnar 1930 og 1944. Það gefur líka betri möguleika á að fanga andrúmsloft liðins tíma.Af sömu ástæðum eru slíkar heimildir vandmeðfarnar vegna þeirra hughrifa sem áhorfendur geta orð- ið fyrir. Gagnrýnin notkun þeirra ásamt rituðum heimildum ætti að geta dregið upp heildstæðari mynd af ákveðnum þáttum sögunnar, svarað óleystum spurn- ingum og vakið nýjar. Tilvísanir 1 Megas, Textar (Reykjavík, 1991), bls. 46. 2 Loftur Guðmundsson, Alþitigishátlðin. 2. útg., 0:30:40-0:30:56. 3 Óskar Gíslason, Lýðvcldisstofnun 1944. 2. útg., 0:11:30-0:13:37. 4 Þjóðhátíð á Þingvöllum 28.7.1974 1,0:59:20-0:59:54 (atkvæðagreiðslan). [Upptaka í eigu Safnadeildar Sjónvarpsins. SafnnúmerTM-M3392.] 5 Lýðveldishátíðin A, 2:13:05-2:14:24, 2:44:51-2:45:34. [Upptaka af útsendingu Sjón- varpsins frá Þingvöllum 17.júní 1994.[ 6 Loftur Guðmundsson, Alþingishátiðin, 0:25:13-0:27:16. 7 Kjartan Ó. Bjarnason, Stofnun lýðveldis á Islandi. Hátíðahöld á Þingvöllum og í Reykja- vík 17. og 18.jún( 1944,0:34:47-0:40:55. 8 Magnús Jónsson, Alþingishátiðin 1930 (Reykjavík, 1943), bls. 292,303-304. - Loft- ur Guðmundsson, Alþingishátíðin, 0:34:30-0:36:30. 9 Óskar Gíslason, Lýðvcldisstofnun, 0:22:51-0:24:50. 10 Magnús Jónsson, Alþingishátíðin 1930, bls. 292. 11 Lýðveldishátiðin 1944. Ijóðhátíðarnefnd sanidi að tilhlutan Alþingis og rikisstjórnar (Reykjavík, 1945), bls. 211-14. 12 Þjóðhátíð á Þingvöllum 28.7.1974VI, 0:25:09-0:58:20.- Indriði G. Þorsteinsson, Þjóðhátíðin 1974. Ellefu hundruð ára afmcvli Islandsbyg^ðar 874-1974 II (Reykjavík, 1986), bls. 10-11. 13 Konungskoman 1921, 0:19:42-0:24: 20. Beina tilvitnunin er á 0:19:51-0:20:00. 14 Loftur Guðmundsson, Alþingishátíðin, 0:27:17-0:29:30.- Magnús Jónsson, Alþingis- hátíðin, bls. 291. 15 Lýðveldishátíðin 1944, bls. 440-41. 16 Þjóðhátið á Þingvöllum 28.7.1974V, 0:34:58-0:43:50 ogVI, 0:02:00-0:13:18. 17 Indriði G. Þorsteinsson, Þjóðhátiðin 1974 II, bls. 9—10. 18 Þjóðhátíð á Þingvöllum 28.7.1974 II, 0:13:15-0:13:36. 19 Ingólfur Margeirsson, Þjóð á Þingvöllum (Reykjavík, 1994), bls. 51. 20 Konungskoman 1921,0:24:22-0:34:23. 21 Lýðvcldishátíðin A, 5:59:10-6:06:06. - The New Encyclopcvdia Britannica IX. Micropcvdia. Rcady Refcrcnce. 15. útg. (Chicago, 1985), bls. 837. 22 Lýðvcldishátíðin A, 6:33:53-6:34:08. 23 Ingólfur Margeirsson, Þjóð á Þingvöllum, bls. 50. 24 Lýðveldishátíðin A, 6:51:57-7:00:12. 25 Sama heimild, 3:39:22-3:44:12. 26 Sama heimild, 1:08:10-1:13:04. 27 Sama heimild, 3:47:11-3:51:07. 28 Sama heimild, 7:09:54—7:13:32. 29 Ingólfur Margeirsson, Þjóð á Þingvöllum, bls. 50-52. 30 Sama heimild, bls. 35-6. 31 Lýðvcldishátíðin A, 4:38:24-4:40:54. 32 Sama heimild, 2:58:08-3:03:28. 33 Einar Laxness, íslandssaga a-h (Reykjavík, 1995), bls. 102-104. 34 Ingólfur Margeirsson, Þjóð á Þingvöllum, bls. 52 [myndatexti]. 35 Lýðveldishátíðin A, 7:05:48-7:06:28. 36 Sama heimild, 7:35:00-7:37:43,7:42:00-7:43:50. 37 Guðmundur Hálfdanarson, „Þingvellir og íslenskt þjóðerni.“ [Fyrirlestur fluttur á hugvísindaþingi Háskóla Islands 19. október 1996. Ljósrit.] 38 Renan, Ernest, „What is a Nation?“ Modern Political Doctrincs. Ritstj.: Alfred Zimmerman (London, 1939), bls. 183-205. Sjá bls. 190. 39 Guðmundur Hálfdanarson, „Þingvellir og íslenskt þjóðerni.“ 40 Vigdís Finnbogadóttir, „I ljúfum sumarþeynum.“ Þjóð á ÞingyöUum (Reykjavík, 1994), bls. 6. 41 Nora, Pierre, „Between Memory and History: Les Lieux dc Mcmoirc. “ Rcprescnt- ationsV11:2 (1989), bls. 7-25. Sjá einkum bls. 9-11. 42 Sjá t.d. Alþingistíðindi 26 (1993-94). Umrcvður (Reykjavík, 1994), D. 8917-8922. 43 Vigdís Finnbogadóttir, „I ljúfum sumarþeynum,“ bls. 6. 44 Nora, Pierre, „Between Memory and History,“ bls. 11-12. 45 Sama heimild, bls. 9. 46 Lýðvcldishátíðin A, 4:08:42-4:08:56. 47 Þjóðhátíð á Þingvöllum 28.7.1974 1,0:33:25-0:33:56. 48 Ha'starcttardómar L:1 (Reykjavík, 1979), bls. 91. 49 Ingólfur Margeirsson, týóð á Þingvöllum, bls. 49. 50 Magnús Jónsson, Alþingishátíðin 1930, bls. 123. 51 Loftur Guðmundsson, Alþingishátíðin, 0:16:36-0:16:52. 52 Lýðvcldishátíðin 1944, bls. 105. 53 Sama heimild, bls. 107. 54 Kjartan Ó. Bjarnason, Stofnun lýðvcldis á Islandi, 0:01:36. 55 Sama heimild, 0:01:51-0:02:05. 56 Sama heimild, 0:09:13. 57 Sama heimild, 0:02:23-0:06:30. 58 Sama heimild, 0:06:31-0:07:28. 59 Sama heimild, 0:07:29-0:09:12. 60 Sama heimild, 0:19:16-0:20:58. 61 Sama heimild, 0:21:04-0:25:00. 62 Óskar Gíslason, Lýðvcldisstofnun, 0:18:15-0:18:37. 63 Kjartan Ó. Bjarnason, Stofnun lýðvcldis á Islandi, 0:44:06-0:45:07. 64 Lýðvcldishátíðin 1944, bls. 199. 65 Lýðvcldishátíðin B, 0:36:25-0:57:50. 66 Sama heimild, 0:07:36-0:09:55,0:22:13-0:29:05,0:31:12-0:36:09. 67 Sama heimild, 0:59:20-1:02:47. 68 Sama heimild, 0:06:00-0:07:35,0:09:56-0:15:00,0:16:00-0:17:40,1:02:50-1:04:56. 69 Lýðvcldishátíðin B, 1:04:57 og áfram. 70 Lýðveldishátíðin A, 1:25:20-1:30:37. 71 Sama heimild, 1:30:52-1:35:17. 72Jón Jónsson, íslcnzkt þjóðcrni. Alþýðufyrirlcstrar (Reykjavík, 1903), bls. 246. 73 Guðmundur Hálfdanarson, „Þingvellir og íslenskt þjóðerni.“ 74 Gestur Guðmundsson og Kristín Ólafsdóttir, '68. Hugarflug úr viðjum vanans (Reykjavík, 1987), bls. 213-14. 75 Indriöi G. Þorsteinsson, Þjóðliátíðin 1974 I, bls. 287-89. 76 Sama hcimild, bls. 265. 77 Sama heimild, bls. 267. 78 Sama heimild, bls. 262. 79 Loftur Guðmundsson, Alþingishátíðin, 0:24:15-0:24:39. 80 Óskar Gíslason, Lýðveldisstofnun, 0:30:00-0:31:50,0:32:29,0:35:41,0:37:40-0:38:08. 81 Lýðvcldishátiðin A, 3:44:13-3:45:55. 82 Kjartan Ó. Bjarnason, Stofnun lýðveldis á íslandi, 0:28:02-0:28:12. 83 Lýðvcldishátíðin A, 0:02:40-0:06:16. 84 Guðmundur Hálfdanarson, „Þingvellir og íslenskt þjóðerni.“ 85 Lýðvcldishátíðin A, 5:17:38-5:18:42. 86Jón Jónsson, íslenzkt þjóðerni, bls. 243-45. Auðkennt hér. 12 SAGNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.