Sagnir - 01.06.1997, Síða 40

Sagnir - 01.06.1997, Síða 40
Sigrún Sigurðardóttir Bundin með hendur í kross! Um samspil ímyndunarafls, tilfmninga og rökhugsunar í sögunámi barna og unglinga Eins og einn nemandi minn í Hagaskóla benti á þá urðu það örl- ögjóhönnu af Ork að vera bundin með hendur í kross ogfuðra þannig upp. En ef til vill hefur þessi túlkun á örlögum Jóhönnu af Örk víðari skírskotun. Fjölmargir einstaklingar setjast í sex ára bekk ár hvert með œvintýralegt imyndunaraf ífarteskinu. Imynd- unaraf sem oflar en ekki er lögð meiri áhersla á að brjóta niður en að beina í jákvœðan farveg. Þannig verður það hlutskipti margra skólabarna að vera bundin með hendur í kross í stað þess að liugsa á sjálfstœðan og gagnrýninn hátt um sjálf sig og heiminn og lœra þannig að þekkja eigin möguleika og takmarkanir. Gegn þessu á sögukennsla að stefna með því að þjálfa nemendur í að beita ímyndunarafi sínu og tilfnningum ekki síður en rökhugsun við lausn á verkefnum er snerta uppruna þeirra sjálfra. Æðsta markmið sögunáms er ekki að auka skilning manna á fortíðinni heldur að auka skilning þeirra á sjálfum sér og hlutdeild sinni í heiminum. Raunar helst þetta tvennt í hendur því að maðurinn fær ekki skilið sjálfan sig nema af reynslu sinni af þeim heimi sem hann er hluti af. Með því að þroska hugsun sína um sjálf- an sig og heiminn stuðlar maðurinn að alhliða þroska sínum. Með því að þroska sjálfan sig og þar með vitund sína verður hann færari um að gera sér grein fyrir takmörkunum sínum og möguleikum. Með því að þekkja möguleika sína og takmarkanir verður hann svo hæfari til að lifa í samfélagi við aðra menn. Um leið öðlast hann ákveðið frelsi undan hefðum, gildum og hegðunarreglum samfélagsins. A þann hátt eykur hann möguleika sína á Kennslustund í Hagaskóla vorið 1968. 38 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.