Sagnir - 01.06.1997, Page 83
Ofangreindar hugleiðingar eru byggðar
á heldur ótraustum grunni. Einkum
vegna þess að ekki er fullvíst hvaða smit-
ferjur gátu varðveitt smitið. Þó hefur ver-
ið bent á að á Islandi hafi nokkuð örugg-
lega lifað smitferjur sem gátu komið af
stað kýlapestarfaröldrum við tilteknar að-
stæður. Þar ber fyrsta að nefna manna-
flóna sem er sennilega til þess líklegust
eins og Oeding hefur þegar bent á. Ekki
er samt hægt að útiloka að nagdýraflærnar
N. fasciatus og C. a. agyrtes hafi ekki einnig
getað skipt máli. Og hugsanlega einnig
mannalýs (Pediculus spp.). Einnig mætti í
þessu sambandi nefna önnur blóðsjúgandi
kvikindi sem hugsanlega gætu hafa borið
pestarsmit úr dýrum í menn þótt ekki
hafi fundist um það heimildir. Blóðsjúg-
andi áttfætlumaurar eru til dæmis í dag
algengir á íslenskum nagdýrum og
veggjalýs (Cimex lectularius) lifðu til
Músajló (C. a. agyrtes).
skamms tíma í híbýlum manna og sugu
þar blóð, bæði úr mönnum og dýrum.
Hvort þessar tegundir gátu skipt ein-
hverju nráli sem smitferjur á Islandi er
óþekkt. Erfitt getur reynst að upplýsa
hvort hagamýs og húsamýs á Islandi smit-
uðust afpestinni. Aftur á móti er talið úti-
lokað að rottur hafi gegnt einhverju hlut-
verki í faraldsfræði pestarinnar innan-
lands. Niðurstaða þessarar samantektar
verður því sú að verulegar líkur séu á því
að pestarfaraldrarnir á Islandi á 15. öld
hafi getað gengið bæði sem lungnapest
og kýlapest. Raunar bendir hin langa við-
dvöl beggja faraldranna í landinu (17 og
19 mánuðir) til að sú hafi verið raunin.
Fjölmargir möguleikar eru fyrir hendi
á því hvernig smitið gat borist til landsins
árin 1402 og 1494 og þar gátu allt aðrar
smitferjur komið við sögu en þær sem
gegndu hlutverki innanlands. Nagdýra-
og flóafana Bretlandseyja er til dæmis tals-
vert auðugri en sú íslenska. Líklega var
mikilvægasti munurinn þó fólginn í því
að þar lifðu og þaðan gátu komið
svartrottur með mun auðugri flóafánu en
hér lifði eða gat þrifist. En nrannaflóin ein
og sér gat einnig borið smitið til landsins
ein og óstudd.
Tilvísanir
1 Beaver, P.C., R.C.Jung og E.W. Cupp, Clitiical Parasitology. 9. útgáfa (Philadelphia,
1984).- Olsen, P. E, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague.“ Infectious Diseases ofWild
Animals. J. W. Davis, L. H. Karstad og D. O.Trainer ritstýrðu (Ames, 1970).
2 Gratz, N. G., „Rodents as Carriers of Diseases.“ Rodetit Pests andTlieir Control. A. P.
Buckle og R. H. Smith ritstýrðu (Cambridge, 1994).
3 Fleas. Vector Control Series.World Health Organization (Genf, 1985).
4 Fleas.Vector Control Series.
5 Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague.“
6 Jón Steffensen, Menning og meinsemdir. Ritgcrðasafn utn mótunarsögu íslcnskrar þjóðar og
baráttu hennar við hungur og sóttir (Reykjavík, 1975).
7 Jón Steffensen, Mcnning og meinsemdir.
^ Jón Steffensen, Menning og meinsemdir.
9 Oeding, P., „Pest pá Island i det 15. árhundre.“ Tidsskrift for den Norske Lagcforetnng
CVIII (1988), bls. 3196-3201.
10 Arni Friðriksson, Mannœtur. Helztu sníkjudýr mannsins (Reykjavík, 1933).- Geir
Gígja, Mcindýr i húsum oggróðri og varnirgcgn þeitn (Reykjavík, 1944).
11 Jón Steffensen, Menning og meinsemir. — Haraldur Briem, „Plágurnar frá sjónarhóli
faraldsfræðinnar.“ Sagnir 18 (1997).- Siguijón Jónsson, Sóttarfar og sjúkdótnar
1400-1800 (Reykjavík, 1944).
12 Beaver,Jung og Cupp, Clinical Parasitology.- Cheng.T.C., General Parasitology (An
útgáfustaðar, 1974). - Gratz, N. G. og A. W. A. Brovvn, Fleas - Biology and Control.
World Health Organization Series (Genf, 1983).— Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent)
Plague.“
13 Gratz og Brown, „Fleas - Biology and Control.“
14 Beaver,Jung og Cupp, Clinical Parasitology. - Cheng, General Parasitology. - Gratz og
Brovvn, Fleas — Biology and Control. — Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague.
15jón Steffensen, Mcnning og meitisemdir.
16 Þorkell Jóhannesson, „Plágan mikla 1402-1404.“ Skírnir CII (1928).
17 Benedictow, O.J., Plaguc in tlie Late Medieval Nordic Countries. Epidetniological Studies
(Ósló, 1992).- Gunnar Karlsson, „Plague Without Rats:The Case of Fifteenth-
Century Iceland.“ Journal of Medicval History XXII:3 (1996).- Gunnar Karlsson,
.,Um fræðilegan hernað og plágurnar miklu.“ Saga XXXV (1997).- Gunnar
Karlsson og Helgi Skúli Kjartansson, „Plágurnar miklu á Islandi.“ Saga XXXII
(1994).-Jón Ólafur ísberg, „Sóttir og samfelag.“ Saga XXIV (1996).- Oeding,
„Pest pá Island i det 15. árhundre.“
l^ Gratz, „Rodents as Carriers of Diseases.“
19 Gratz, „Rodents as Carriers of Diseases.44 — Fiennes, R. N., Zoonosis and the
Origins and Ecology of Human Diseases (Án útgáfustaðar, 1978).
20 Beaver,Jung og Cupp, Clinical Parasitology. - Eidson, M.,J. P.Thilsted og O.J.
R-öllag, „Clinical, Clinicopathologic, and Pathologic Features of Plague in Cats:
119 cases (1977-1988).“ Journal of tlte American Veterinary Medicinc Association CIC
(1991).- Gratz, „Rodents as Carriers of Diseases.“
Eidson.Thilsted og Rollag, Clinical, Clinicopathologic. “
22 Karl Skírnisson, „Nagdýr á íslandi.“ Villt islensk spetidýr. Páll Hersteinsson og Gutt-
orniur Sigbjarnarson ritstýrðu (Reykjavík, 1993).
23 Fiennes, Zoonosis and thc Origins. - Wheeler, C. M. og J. R. Douglas, „Sylvatic
Plague Studies.The Determination ofVector Efficiency.“ Journal of Infcctous Diseases
LXXVIII (1945).
24 Gratz, „Rodents as Carriers of Diseases."
25 Karl Skírnisson, „Nagdýr á Islandi."
26 Karl Skírnisson, „Nagdýr á Islandi.“
27 Gratz og Brovvn, Fleas - Biology and Control.
28 Noble, E. R., G. A. Noble, G. A. Schad og A.J. Maclnnes, Parastiology. The Biology of
Anitnal Parasites. 6. útgáfa (Philadelphia og London, 1989).
29 Gratz og Brown, Fleas - Biology and Control. - Wheeler og Douglas., „Sylvatic
Plague Studies.“
30 Beaver.Jung og Cupp, Clinical Parasitology. - Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent)
Plague.“
31 Gratz og Brown, Fleas - Biology and Control. - Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent)
Plague."
32 Karl Skírnisson, „Islenska flóafanan. Pöddur.“ Ráðstefna Líffræðifélags íslands
28.-29. október 1995. Útdráttur, bls. 12.
33 Karl Skírnisson og Sigurður H. Richter, „Óværa á köttum." Dýralæknaritið 1992.-
Sigurður H. Richter, Karl Skírnisson og Matthías Eydal, „Sníkjudýr í og á innflutt-
um hundum og köttum.“ Dýralæknaritið 1993.
34 Geir Gígja, Meindýr í liúsutn oggróðri.
35 Oeding, „Pest pá Island i det 15. árhundre.“
36 Mohr. N., Forsog til en islandsk Naturhistoric (Kaupmannahöfn, 1786).
37 Henriksen, K. L., „Siphonaptera.“ The Zoology oflceland 111:47 (1939).
38 Gratz og Brovvn, Fleas - Biology and Control. - Beaver, Jung og Cupp, Clitiical
Parasitology.
39 Bengtson, S.A., G. Brinc-Lindroth, L. Lundquist, A. Nilsson og S. Rundgren, „Ect-
oparasites on Small Mammals in Iceland: Origin and Population Characteristics of
a Species-Poor Insular Community.“ Holarctic Ecology IX. - Karl Skírnisson, óbirt
gögn.
40 Henriksen, „Siphonaptera.“ - Sigurður H. Richter, „Bit á mönnum af völdum
staraflóar, rottuflóar og rottumaurs." Læknablaðið LXIII (1977).
41 Henriksen, „Siphonaptera.“ - Sigurður H. Richter, „Bit á mönnum af völdum
staraflóar, rottuflóar og rottumaurs.“
42 Beaver,Jung og Cupp, Clinical Parasitology. - Gratz og Brown, Fleas - Biology and
Control. -Wheeler og Douglas, „Sylvatic Plague Studies.“
43 Gratz og Brown, Fleas - Biology and Control.
44 Lupton, P. og U.Wykes, „The Field Mice of Iceland.“ Journal ofAnitnal EcologyVU
(1938). - Bengtson, Brinc-Lindroth, Lundquist, Nilsson og Rundgren, „Ectop-
arasites on Small Mammals in Iceland.“ - Henriksen, „Siphonaptera.“ - Karl
Skírnisson, óbirt gögn.
45 Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague.“
46 Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague.“
47 Bengtson, Brinc-Lindroth, Lundquist, Nilsson og Rundgren, „Ectoparasites on
Small Mammals in Iceland.“ - Lupton ogWykes, „The Field Mice of Iceland." -
Sigurður H. Richter, „Bit á mönnum af völdum staraflóar.44
SAGNIR 81