Sagnir - 01.06.1997, Qupperneq 83

Sagnir - 01.06.1997, Qupperneq 83
Ofangreindar hugleiðingar eru byggðar á heldur ótraustum grunni. Einkum vegna þess að ekki er fullvíst hvaða smit- ferjur gátu varðveitt smitið. Þó hefur ver- ið bent á að á Islandi hafi nokkuð örugg- lega lifað smitferjur sem gátu komið af stað kýlapestarfaröldrum við tilteknar að- stæður. Þar ber fyrsta að nefna manna- flóna sem er sennilega til þess líklegust eins og Oeding hefur þegar bent á. Ekki er samt hægt að útiloka að nagdýraflærnar N. fasciatus og C. a. agyrtes hafi ekki einnig getað skipt máli. Og hugsanlega einnig mannalýs (Pediculus spp.). Einnig mætti í þessu sambandi nefna önnur blóðsjúgandi kvikindi sem hugsanlega gætu hafa borið pestarsmit úr dýrum í menn þótt ekki hafi fundist um það heimildir. Blóðsjúg- andi áttfætlumaurar eru til dæmis í dag algengir á íslenskum nagdýrum og veggjalýs (Cimex lectularius) lifðu til Músajló (C. a. agyrtes). skamms tíma í híbýlum manna og sugu þar blóð, bæði úr mönnum og dýrum. Hvort þessar tegundir gátu skipt ein- hverju nráli sem smitferjur á Islandi er óþekkt. Erfitt getur reynst að upplýsa hvort hagamýs og húsamýs á Islandi smit- uðust afpestinni. Aftur á móti er talið úti- lokað að rottur hafi gegnt einhverju hlut- verki í faraldsfræði pestarinnar innan- lands. Niðurstaða þessarar samantektar verður því sú að verulegar líkur séu á því að pestarfaraldrarnir á Islandi á 15. öld hafi getað gengið bæði sem lungnapest og kýlapest. Raunar bendir hin langa við- dvöl beggja faraldranna í landinu (17 og 19 mánuðir) til að sú hafi verið raunin. Fjölmargir möguleikar eru fyrir hendi á því hvernig smitið gat borist til landsins árin 1402 og 1494 og þar gátu allt aðrar smitferjur komið við sögu en þær sem gegndu hlutverki innanlands. Nagdýra- og flóafana Bretlandseyja er til dæmis tals- vert auðugri en sú íslenska. Líklega var mikilvægasti munurinn þó fólginn í því að þar lifðu og þaðan gátu komið svartrottur með mun auðugri flóafánu en hér lifði eða gat þrifist. En nrannaflóin ein og sér gat einnig borið smitið til landsins ein og óstudd. Tilvísanir 1 Beaver, P.C., R.C.Jung og E.W. Cupp, Clitiical Parasitology. 9. útgáfa (Philadelphia, 1984).- Olsen, P. E, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague.“ Infectious Diseases ofWild Animals. J. W. Davis, L. H. Karstad og D. O.Trainer ritstýrðu (Ames, 1970). 2 Gratz, N. G., „Rodents as Carriers of Diseases.“ Rodetit Pests andTlieir Control. A. P. Buckle og R. H. Smith ritstýrðu (Cambridge, 1994). 3 Fleas. Vector Control Series.World Health Organization (Genf, 1985). 4 Fleas.Vector Control Series. 5 Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague.“ 6 Jón Steffensen, Menning og meinsemdir. Ritgcrðasafn utn mótunarsögu íslcnskrar þjóðar og baráttu hennar við hungur og sóttir (Reykjavík, 1975). 7 Jón Steffensen, Mcnning og meinsemdir. ^ Jón Steffensen, Menning og meinsemdir. 9 Oeding, P., „Pest pá Island i det 15. árhundre.“ Tidsskrift for den Norske Lagcforetnng CVIII (1988), bls. 3196-3201. 10 Arni Friðriksson, Mannœtur. Helztu sníkjudýr mannsins (Reykjavík, 1933).- Geir Gígja, Mcindýr i húsum oggróðri og varnirgcgn þeitn (Reykjavík, 1944). 11 Jón Steffensen, Menning og meinsemir. — Haraldur Briem, „Plágurnar frá sjónarhóli faraldsfræðinnar.“ Sagnir 18 (1997).- Siguijón Jónsson, Sóttarfar og sjúkdótnar 1400-1800 (Reykjavík, 1944). 12 Beaver,Jung og Cupp, Clinical Parasitology.- Cheng.T.C., General Parasitology (An útgáfustaðar, 1974). - Gratz, N. G. og A. W. A. Brovvn, Fleas - Biology and Control. World Health Organization Series (Genf, 1983).— Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague.“ 13 Gratz og Brown, „Fleas - Biology and Control.“ 14 Beaver,Jung og Cupp, Clinical Parasitology. - Cheng, General Parasitology. - Gratz og Brovvn, Fleas — Biology and Control. — Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague. 15jón Steffensen, Mcnning og meitisemdir. 16 Þorkell Jóhannesson, „Plágan mikla 1402-1404.“ Skírnir CII (1928). 17 Benedictow, O.J., Plaguc in tlie Late Medieval Nordic Countries. Epidetniological Studies (Ósló, 1992).- Gunnar Karlsson, „Plague Without Rats:The Case of Fifteenth- Century Iceland.“ Journal of Medicval History XXII:3 (1996).- Gunnar Karlsson, .,Um fræðilegan hernað og plágurnar miklu.“ Saga XXXV (1997).- Gunnar Karlsson og Helgi Skúli Kjartansson, „Plágurnar miklu á Islandi.“ Saga XXXII (1994).-Jón Ólafur ísberg, „Sóttir og samfelag.“ Saga XXIV (1996).- Oeding, „Pest pá Island i det 15. árhundre.“ l^ Gratz, „Rodents as Carriers of Diseases.“ 19 Gratz, „Rodents as Carriers of Diseases.44 — Fiennes, R. N., Zoonosis and the Origins and Ecology of Human Diseases (Án útgáfustaðar, 1978). 20 Beaver,Jung og Cupp, Clinical Parasitology. - Eidson, M.,J. P.Thilsted og O.J. R-öllag, „Clinical, Clinicopathologic, and Pathologic Features of Plague in Cats: 119 cases (1977-1988).“ Journal of tlte American Veterinary Medicinc Association CIC (1991).- Gratz, „Rodents as Carriers of Diseases.“ Eidson.Thilsted og Rollag, Clinical, Clinicopathologic. “ 22 Karl Skírnisson, „Nagdýr á íslandi.“ Villt islensk spetidýr. Páll Hersteinsson og Gutt- orniur Sigbjarnarson ritstýrðu (Reykjavík, 1993). 23 Fiennes, Zoonosis and thc Origins. - Wheeler, C. M. og J. R. Douglas, „Sylvatic Plague Studies.The Determination ofVector Efficiency.“ Journal of Infcctous Diseases LXXVIII (1945). 24 Gratz, „Rodents as Carriers of Diseases." 25 Karl Skírnisson, „Nagdýr á Islandi." 26 Karl Skírnisson, „Nagdýr á Islandi.“ 27 Gratz og Brovvn, Fleas - Biology and Control. 28 Noble, E. R., G. A. Noble, G. A. Schad og A.J. Maclnnes, Parastiology. The Biology of Anitnal Parasites. 6. útgáfa (Philadelphia og London, 1989). 29 Gratz og Brown, Fleas - Biology and Control. - Wheeler og Douglas., „Sylvatic Plague Studies.“ 30 Beaver.Jung og Cupp, Clinical Parasitology. - Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague.“ 31 Gratz og Brown, Fleas - Biology and Control. - Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague." 32 Karl Skírnisson, „Islenska flóafanan. Pöddur.“ Ráðstefna Líffræðifélags íslands 28.-29. október 1995. Útdráttur, bls. 12. 33 Karl Skírnisson og Sigurður H. Richter, „Óværa á köttum." Dýralæknaritið 1992.- Sigurður H. Richter, Karl Skírnisson og Matthías Eydal, „Sníkjudýr í og á innflutt- um hundum og köttum.“ Dýralæknaritið 1993. 34 Geir Gígja, Meindýr í liúsutn oggróðri. 35 Oeding, „Pest pá Island i det 15. árhundre.“ 36 Mohr. N., Forsog til en islandsk Naturhistoric (Kaupmannahöfn, 1786). 37 Henriksen, K. L., „Siphonaptera.“ The Zoology oflceland 111:47 (1939). 38 Gratz og Brovvn, Fleas - Biology and Control. - Beaver, Jung og Cupp, Clitiical Parasitology. 39 Bengtson, S.A., G. Brinc-Lindroth, L. Lundquist, A. Nilsson og S. Rundgren, „Ect- oparasites on Small Mammals in Iceland: Origin and Population Characteristics of a Species-Poor Insular Community.“ Holarctic Ecology IX. - Karl Skírnisson, óbirt gögn. 40 Henriksen, „Siphonaptera.“ - Sigurður H. Richter, „Bit á mönnum af völdum staraflóar, rottuflóar og rottumaurs." Læknablaðið LXIII (1977). 41 Henriksen, „Siphonaptera.“ - Sigurður H. Richter, „Bit á mönnum af völdum staraflóar, rottuflóar og rottumaurs.“ 42 Beaver,Jung og Cupp, Clinical Parasitology. - Gratz og Brown, Fleas - Biology and Control. -Wheeler og Douglas, „Sylvatic Plague Studies.“ 43 Gratz og Brown, Fleas - Biology and Control. 44 Lupton, P. og U.Wykes, „The Field Mice of Iceland.“ Journal ofAnitnal EcologyVU (1938). - Bengtson, Brinc-Lindroth, Lundquist, Nilsson og Rundgren, „Ectop- arasites on Small Mammals in Iceland.“ - Henriksen, „Siphonaptera.“ - Karl Skírnisson, óbirt gögn. 45 Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague.“ 46 Olsen, „Sylvatic (Wild Rodent) Plague.“ 47 Bengtson, Brinc-Lindroth, Lundquist, Nilsson og Rundgren, „Ectoparasites on Small Mammals in Iceland.“ - Lupton ogWykes, „The Field Mice of Iceland." - Sigurður H. Richter, „Bit á mönnum af völdum staraflóar.44 SAGNIR 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.