Sagnir - 01.06.1997, Síða 113

Sagnir - 01.06.1997, Síða 113
I sambýli við fólk og helst í þökunum yfir höfðum þess, þá getur maður nú haldið að einfaldasta skýringin væri sú að skepn- an hafi ekki verið tdl. I öðru lagi eru þetta ekki enskar heimildir á ensku heldur eru þetta evrópskar heimildir á latínu og hafa verið þýddar af útgefanda yfir á ensku. Ef þar væri nefnd rotta, „rattus“ á latínu, þá hefði hún þýtt það með „rat“ á ensku. begar Jón Olafur gagnrýndi notkun okkar Helga Skúla á heimildum um prestafæðina, þá vill svo til að ég verð að viðurkenna að þar fór framhjá okkur heimild sem er frá þvi um tæpum 30 ár- um eftir plágu. Þar eru staðfestar niður- stöður okkar um dauða presta í plágunni fyrri samkvæmt vitnisburðum annálanna. Þessi heimild er prestastefnusamþykkt frá Hólabiskupsdæmi árið 1433 þar sem menn eru að reyna að taka á því hvernig eigi að skipuleggja prestþjónustuna í þeim prestaskorti sem þar er. I síðari hluta hennar kemur eftirfarandi fram: „synge hann halfan saung eda meir take prestar allt kaup en bondr presttiundir allar.“ Þrjátíu árum eftir plágu eru menn að reyna að framkvæma hálfa prestþjónustu. Fyrri hluti samþykktarinnar er torveldari, en þar virðist gert ráð fýrir að prestar fái allar preststíundir ef þeir syngja fimm messur við hveija sóknarkirkju í untdæmi sínu á ári. Eg held að megi auðveldlega reikna þetta þannig að það komi niður á sömu tölu og er í sautjándu aldar annálnum um að nrenn hefðu gert ráð fyrir að þeir hefðu um 6 presta til ráðstöfunar í bisk- upsdæminu og væru að reyna að raða þeim niður. Þar kæmi heim að hver rnaður syngi um 90 messur á ári.3 Hæg- lega geta hafa verið til fleiri prestar, en engu að síður virðist sem helstu fyrir- menn Hólabiskups- dæmis hafi komið saman á fund með biskupnum fljótlega eftir plágu. Þeir hafi lagt á ráðin uin hvernig hægt væri að veita lágmarksþjón- ustu í biskupsdæminu og hafi getað sagt sögur af 6 prestum sem væru lifandi. Gísli Gunnarsson: Menn fóru vissulega sjaldan í bað enda var það stórhættulegt. Hugsið ykkur allar eiturgufurnar, rmösmurnar, sem gátu komið með bað- ferð. Það þótti einfaldlega læknisfræðilega hættulegt. Annars sýnist mér að sagnfræðin sé í þessu efnum táknrænt séð komin út í ákveðið öngþveiti. Hún hefur lokast inni í rottuumræðu í tengslum við svarta- dauða. Því var mjög ánægjulegt að Félag sagnfræðinema ætlaði að stofna til þver- faglegrar umræðu um málið. Eg sé ekki betur en að þeir menn sem hér eru utan sagnfræðingahópsins hafi endanlega geng- ið að þessari rottuumræðu dauðri.Við þurfum ekki lengur að deila urn það hvort til séu fornleifar af rottum og hvað- an þær eru yfirleitt. Rottur skipta bara ekki máli lengur. Eitt tengist þessu líka: Ur því að pestin dreifist aðallega með öðru en rottum, þá er líka alveg ljóst að lungnapestarkenning þeirra Gunnars Karlssonar, Helga Skúla ogjóns Steffensens er líka hrunin. Það er líka eins gott fýr- ir þá að viðurkenna það. Samtímis því sem leitjóns Olafs að rottuleifum hér og þar um landið, er út í hött, er lungnapestarkenn- ing þeirra Helga Skúla og Gunnars komin út í hafs- auga. Ég veit ekki hvort prestafjöldi segi nokkuð til um afleiðingar plágunnar. Þeir voru margir samkvæmt öllum heim- ildum og síðar meir var Danakonungur alltaf að hugsa um hvernig hann gæti fækkað prestum á íslandi. Ég er ekki endilega viss um að heimildir um presta- fæð eftir plágurnar, séu ótvíræð merki um að svo margir þeirra hafi dáið. Allt eins er víst að þeir sem eftir lifðu vildu hafa meira fýrir sig og fýlgikonur sínar. Þegar ég var á sínum tíma fýrstur til að endurvekja kenningu Magnúsar Stephen- sens um ófrjálst einlífi vinnuhjúa, þá átti ég þar við átjándu öldina samkvæmt manntalinu 1703 og síðari tíma manntöl- urn. A 19. öldinni fara hjú í stórum stíl að ganga í hjónaband að vissu marki sem þekktist varla öldina á undan. Ég er engan veginn viss um að á 15. öldinni hafi fólk þurft að lifa í ófrjálsu einlífi. Þá var al- mennt ríkjandi aristókratískt stjórnleysi þar sem höfðingjar riðu um héruð og rændu landseta sína til þess að auka tekjur sínar. Og einnig var konum almennt nauðgað ef hægt var að koma því við. Mér sýnist á öllu að jafnvel fátækustu menn hafi getað lifað einhveiju kynlífi. Gunnar Karlsson: Þetta er auðvitað alveg rétt hjá þér Gísli. Þá á ég ekki við þetta um kynlífið heldur varðandi það sem ég sagði um lungnapestarkenningu og hélt fram af glannaskap um sjúkdómafræði. Vitneskja okkar uni stökkbreytingar sýkla veldur því að ekki er hægt að standa að neinni kenningu um lungnapest eða neitt annað enda var það ekki kappsmál hjá mér og þaðan af síður Helga Skúla sem var dreginn inn í þetta út af tölfræðinni. Ég vildi hins vegar sýna fram á að ekki er rétt það sem Benedictow heldur fram mjög stíft að lungnapestarkenning Jóns Steffen- sens sé afsannanleg, það er að segja sannan- lega röng. Einhver besta heimild um sjúk- dómseinkenni plágunnar sem ég þekki um norðanverða Evrópu, er samtímavitnis- burður Lögmannsannáls um pláguna í Noregi. Þar segir: „at menn lifdu [eige meirr en] eitt dægr edr tuo med hordum „Úr því að pestin dreifist aðallega með öðru en rott- um, þá er líka alveg Ijóst að lungnapestarkenning þeirra Gunnars Karlssonar, Helga Skúla og Jóns Steffensens er líka hrunin. Það er líka eins gott fyrir þá að viðurkenna það." Gísli Gunnarsson SAGNIR 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.