Sagnir - 01.06.1997, Síða 116

Sagnir - 01.06.1997, Síða 116
SVARTIDAUÐI Á ÍSLANDI - Plágurnar 1402 og 1495 Mannjjöldalínurit sem Jón Ólafur Isberg vtkur að sem „ töjlugerð Helga Skúla Kjartanssonar. “ Helgi kveðst hins vegar saklaus af þessari tnynd, þótt birst haft í kajla eftir hann. Gunnar Karlsson: Það hefur rnargt gerst á Islandi eftir fyrri pláguna sem ekki eru til heimildir um. Hér ganga þau munn- mæli um grein okkar Helga Skúla að við höldum því fram í henni að ekkert hafi breyst, allt hafi verið áfram eins og það var. Það segjurn við auðvitað ekki.Við segjum að ekki sé ástæða til að nota plág- una sem skýringu á samfélagsbreytingum. Við finnum þær ekki. Hvað gat fólk gert annað en að halda áfram að gera það sem það hafði áður gert? Eg sé ekki hin upp- lögðu tengsl milli helmings mannfalls og grundvallarbreytinga á samfélaginu. Þetta verður bara helmingi minna samfélag á jafnstóru landi. Það getur alveg lifað. Gísli Gunnarsson: Ég er sammála því sem Helgi Þorláksson sagði hér áðan. Það má tengja það enn frekari fantasíum.Til dæmis því þegar byggð norrænna manna á Grænlandi leggst af. Sagnfræðingar hafa haldið því fram að norræna byggðin á Grænlandi hafi tæmst vegna manneklu á Islandi, þangað hafi allir flutt. Haraldur Brieni: Menn segja að það hafi ekki gerst mikið. Það er kannski málið. Hér var engin þróun.Við lifðum í ræfil- dómi. Fáar þjóðir voru jafn ömurlegar og Islendingar á þessum tíma og öldunum áður. Það er það alvarlega í þessu.Vilduð þið lifa á 16. öld? Grétar Guðbergsson jarðfrœðingur: Bóka- gerðarmenn halda því fram að skinn til handritagerðar séu verri eftir plágurnar en fyrir hana. Ef það er rétt hefur tapast margvísleg verkkunnátta sem hlýtur að vera athyglisverð afleiðing svartadauða á Islandi. Gunnar Karlsson: Þetta er rétt, 15. aldar bækur eru ómyndarlegar miðað við 14. aldar bækur. Kannski er það ekki verk- unin sem er öðruvísi. Þær eru sparlegar gerðar. Þetta hefur verið skýrt á annan hátt af Stefáni Karlssyni. Hann segir að flutningur krúnunnar til Dannterkur frá Noregi og hrun norska aðalsins hafi lok- að bókamarkaði Islendinga, en hér voru aðallega framleiddar bækur til útflutnings á meðan Norðmenn gátu stautað sig fram úr norrænu. En þetta er eina nrerk- ið sem við höfum i samtímanum um sparnað kirkjunnar og höfðingja eftir pláguna. Jón Olafur Isberg: Menn hafa mismun- andi skoðanir á öllu sem víkur að svarta- dauða.Við því er ekkert að gera. Sumt af þessu er heimildafræðilegt og ekki er tími til að rekja það hér. Ég hef hér lagt áhersl- ur á breytingar á fólksfjölda. Ég tók eftir því sem kom fram í innganginum, að svartidauði átti að hafa raskað þeirri fólksfjölgun sem staðið hafði linnuhtið yfir frá landnámi. Samkvæmt töflugerð Helga Skúla Kjartanssonar í hinni svo kölluðu Seðlabankabók, þá var alger stöðnun í fólksfjölda frá 1100 til 1400. Hann útilokar fólksfjölda sem orsakavald breytinga á samfélagsháttum. Auðvitað skiptir það máli hvernig við lítum á sam- félagið fýrir 1400. Ef við segjum að sam- félagið fýrir 1400 hafi verið alveg eins og eftir 1400, hafði plágan engin áhrif. Ég vil meina að svartidauði hafi verið fyrsta stóráfallið.Við vorum með fámenna þjóð eftir 1400 og alveg fram til 1800. Þess vegna vorum við þessir ferlegu aumingjar eins og Haraldur segir. Það er út af fólks- fæðinni sem við vorum svo aumir.Við vorum með annars konar samfélag fýrir 1400, hvernig veit ég ekki nákvæmlega, aðrir verða að skera úr um það. Gunnar Karlsson: Ég skil ekki af hverju þið haldið að fatt fólk þurfi að vera aum- ingjar. Ég sé ekki annað en að fátt fólk geti verið býsna bratt. Þegar Islendingar byggðu stærstu timburhús á Norðurlönd- um, ef ekki allri Evrópu og kölluðu kirkjur hér á hámiðöldum og drösluðust meira að segja með timbrið að Skálholti Haraldur Briem: ... án þess að nota hjólið einu sinni. Gunnar Karlsson: Já, án þess að nota hjól. Nei, það er ekki aumingjaskapur. Aumingjaskapurinn sem er svo áberandi á 18. öld, er af einhverju öðru, til dæmis skorti á vítamínum. Gisli Gunnarsson: Jón Olafur segir að svartidauði hafi verið áfall.Vafalaust hefur hann verið það. En stundum geta áfoll verið mjög jákvætt fyrirbæri og hvatt menn til dáða. Ekki satt? Tilvísanir 1 Sjá: Gunnar Karlsson, „Um fræðilegan hernað og plágurnar miklu.“ Saga XXXV (1997). 2 Islensktfornbréfasafn, sem licftr inni að lialda bréf og gjörnítiga, dóma og máldaga og aðrar skrár, er snerta ísland cða íslcnska menn IV (Kaupmannahöfn, 1897), bls. 535. 3 Sjá nánar um þetta: Gunnar Karlsson, „Um fræðilegan hernað og plágurnar miklu,“ bls. 232-233. 4 Það vissu allir læknisfróðir menn allt frá tíma Forn-Grikkjans Gallens til samtíma- manna og andstæðinga Pasteurs seint á 19. öld að sjúkdómar bárust með eitruðum gufum sem nefndust miasma í eintölu. 5 Gísli Gunnarsson, Nuptiality and Fertility in Iceland’s Demographic History (Lundi, 1980). 6 IslandskcAnnalcr indtil 1578. Gustav Storm gaf út (Kristjaníu, 1888), bls. 275. 7 Sjá nánar um þetta: Gunnar Karlsson, „Plague Without Rats:The Case of Fifteenth Century Iceland.“Journal ofMcdieval HistoryXXU:3 (1996). 8 Pollitzer, R. og Meyer, K.F., 77ic Ecology of the Plague. Studies in Diseasc Ecology (NewYork, 1961). 9 Sigurjón Jónsson, Sóttafar og sjúkdómar á Islandi 1400-1800 (Reykjavík, 1944), bls. 29-52. 10 Björn Lárusson, The Old Icelandic Land Rcgisters (Lundi, 1967). 11 Sjá: ÞorvaldurThoroddsen, Lýsing Islands IV (Kaupmannahöfn, 1922), bls. 296-304. 12 Helgi Skúli Kjartansson, „History and Culture.“ Iccland the Republic (Reykjavík, 1996), bls. 64,85. 114 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.