Félagsbréf - 01.01.1957, Page 24

Félagsbréf - 01.01.1957, Page 24
og ekki mold, óvini herfuglsins. FÉLAGSBRÉF Við erum aS byggja upp framtióina. Framtíóin er fleiri stálbitahreidur og lengri flugbrautir. 4. verkamaSur: í sumar steypti ég bryggjur í Hvítanesi. Vagnar komu og helltu grjóti í sjóinn þegar bryndrekar óðu inn fjöróinn. / sumar steypti ég hafnargar'Sa lianda brynvöróum stórhvelum, — á kvöldin las ég Rúbajat og hugsaöi um þig. Hugsdöi um þig, sem ert týnd. Bryggjurnar risu upp úr svalbláum firöinum, en gapandi sár fjallanna blöstu viö mér. Ég hef skoriö hold úr landi mínu og kastaS í sjó fram handa erlendum skipum að hvílast viö, og vinir mínir hafa tekið fjöllin og muliö undir herfugla, og sárin landsins blœddu viö sólarlag. Nú blœöa sárin hjarta míns.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.