Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 24

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 24
og ekki mold, óvini herfuglsins. FÉLAGSBRÉF Við erum aS byggja upp framtióina. Framtíóin er fleiri stálbitahreidur og lengri flugbrautir. 4. verkamaSur: í sumar steypti ég bryggjur í Hvítanesi. Vagnar komu og helltu grjóti í sjóinn þegar bryndrekar óðu inn fjöróinn. / sumar steypti ég hafnargar'Sa lianda brynvöróum stórhvelum, — á kvöldin las ég Rúbajat og hugsaöi um þig. Hugsdöi um þig, sem ert týnd. Bryggjurnar risu upp úr svalbláum firöinum, en gapandi sár fjallanna blöstu viö mér. Ég hef skoriö hold úr landi mínu og kastaS í sjó fram handa erlendum skipum að hvílast viö, og vinir mínir hafa tekið fjöllin og muliö undir herfugla, og sárin landsins blœddu viö sólarlag. Nú blœöa sárin hjarta míns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.