Félagsbréf - 01.01.1957, Qupperneq 32

Félagsbréf - 01.01.1957, Qupperneq 32
30 FÉLAGSBRÉF — Hvað er móðurlíf. — Hvað ætli ég viti um það, almúgamaðurinn. — Þú ert enginn almúgamaður. Þú ert vetrarmaðurinn lians pabba. — Jæja, vetrarmaðurinn þá. Drengurinn hélt áfram að liorfa út um gluggann og mundi grönn bök foreldra sinna frá morgninum, imz þau liöfðu horfið uppi á hólnum fyrir neðan Stórabæ og svmnan við kirkjugarðinn og hugs- aði um mjóa fætur móður sinnar tiplandi í snjónum. Lengra í burtu sá hann hvít fjöllin og hnjúkinn í mikilli fjarlægð með gljáan heiðar- hrygginn uppi á miðjum síðum. Undir lieiðinni voru þeir að jarða frænda hans. Hann mundi ekki koma oftar til að borða skyr og hangikjöt og sjúga mjólkina úr rauðu skegginu eða leggja hlýja og mjúka hönd á koll hans meðan lykt einkennilegra málma lagði frá henni er var gjörólík hrossalyktinni af liöndum annarra manna sem komu. Reykjavík í febrúar. Sú sag-a var nýlega sögð um enskan kennara, að hann héldi því fram, að Elísabet drottning hefði samið leikrit Shakespeares. Ágætur ráðherra vefengdi hann og spurði: „Álítið þér þá í raun og veru að kona hafi getað skrifað slík listaverk?" „Þér misskiljið mig algerlega", svaraði kennarinn. „Það er sannfæring mín, að Elísabet drottning hafi verið karlmaður".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.