Félagsbréf - 01.01.1957, Side 34

Félagsbréf - 01.01.1957, Side 34
32 FÉLAGSBRÉF Ég spurSi þig aldrei hvers vegna, horfði aðeins á þig daufum augum, fór höndum um lífið sem beið mín og teygði sig upp úr moldinni, eins og. hvít brjóst sem þráðu hendur mínar og varir---------- Ég spurði þig aldrei hvers vegna------- Nú er það um seinan, það er svo langt síðan, eitt ár, einn dagur, og samt bið ég enn þöguXl og horfi til baka, bíð eftir svari og horfi til baka, en án árangurs: það er svört mold á milli okkar.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.