Félagsbréf - 01.01.1957, Page 34

Félagsbréf - 01.01.1957, Page 34
32 FÉLAGSBRÉF Ég spurSi þig aldrei hvers vegna, horfði aðeins á þig daufum augum, fór höndum um lífið sem beið mín og teygði sig upp úr moldinni, eins og. hvít brjóst sem þráðu hendur mínar og varir---------- Ég spurði þig aldrei hvers vegna------- Nú er það um seinan, það er svo langt síðan, eitt ár, einn dagur, og samt bið ég enn þöguXl og horfi til baka, bíð eftir svari og horfi til baka, en án árangurs: það er svört mold á milli okkar.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.