Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 54

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 54
52 FÉLAGSBRÉF en eigi að síður sýna þær allar snilli hans í því að rnóta persónur og byggja UPP sögu- Skemmtisögur Greenes eru lítið eitt þekktar hér á landi, og kvik- myndir gerðar eftir handritum hans hafa verið sýndar liér. Ein hét ÞriSji mdSurinn (The Third Man) og varð mjög fræg kvikmynd. Nákvæmur skilningur, næmt auga og markviss stíll eru einkenni Grahams Greenes. Hann er talinn lýsa manna bezt lífi nútíma Eng- lendinga, svo að oft er sagt þar í landi um persónur eða staði, að þetta sé „nákvæmlega eins og hjá Graham Greene“. Sumir tala um næstum lilægilega tilhneigingu hans til að taka til meðferðar efni eins og snyrtiliús, meltingartruflanir og sjaldgæfari hvatir kynferðislífs- ins, og finnst það skyggja mjög á ágæti margra bóka hans. Sjálfsagt er of mikið úr þessu gert, en óneitanlega kemur þetta fyrir lijá lxon- um og fer þá í taugarnar á sumum lesendum, eins og gengur. En um lireinskilni hans, gáfur og fjölhæfni geta allir verið á einu máli, og er þess óskandi, að á næstu árum verði íslenzkum lesendum gef- inn kostur á að kynnast verkum hans nánar en verið hefur. E. H. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.