Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Blaðsíða 2

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Blaðsíða 2
Plastprent hf. f lytur að HÖFÐABAKKA9 Tækninýjungar. Aukning vélakosts og sifelld endurnýjun hefur gerl fyrirtækinu kleift aö framleiöa plastvörur í háum gæöa- flokki, — fyllilega sambærilegum viö erlenda fram- leiöslu. í hinni nýju verksmiðju aö Höfðabakka 9, mun Plastprent h/f. framleiða sína eigin plastfilmu í öllum þykktum, hvort sem filman verður notuö í bygginga- plast eöa umbúóaplast, garöaplast eöa heimilispoka. Systurfyrirtæki sameinast Plastprent h/f. og Plastpokar h/f. hafa nú hafió starfsemi nýrrar og fullkominnar plastverksmióju aö Höfóabakka 9 í Árbæjarhverfi. í hinni nýju og rúmgóöu verksmiðju veröa framleiðslu- og söludeildir undir einu þaki. i MIKLABRAUT | | PUftpicntM. VESTURLANDSVEGUR Ný og fullkomin verksmiðja. Plastprent h/f. hefur frá upphafi verió í fararbroddi í plastiðnaði. Fyrirtækiö hóf starf sitt áriö 1958 meó einni vél og tveim mönnum á 60 m gólffleti. í dag starfa 30 manns viö fyrirtækiö Gólfflötur nýju verk- smiójunnar er 2018 m og vélarnar eru 18, þar af 6 nýtízku vélar, sem hafa verið teknar í notkun á þessu ári. Framleiðsluvörur. Plastprent h/f. er fyrsta fyrirtækió á fslandi, sem framleiðir og prentar á plastpoka. Plastprent h/f fram- leiðir heimilispoka, buröarpoka, sorpsekki, umbúóa- poka fyrir iónvarning, byggingaplast, garöaplast ofl. Auk þess annast fyrirtækiö prentun á umbúöapappír og sellofanumbúðir. VERIÐ VELKOMIN AÐ HÖFÐABAKKA9 SIMINN ER 85600 Plastprent fyrstir og ennþá fremstir

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.