Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Blaðsíða 40

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Blaðsíða 40
Þátttakendur á elnu námskeiöanna í húsakynnum Vélskóla íslands ásamt umsjónarmanni námskeiðanna og fulltrúum vlðsklptamálaráðu- neytis og sambandslns. Ljósm. Gunnar Vlgfússon. Guðmundur Sigfússon, Faxastíg 45, Vestm.eyjum, II Gunnar Halldórsson, Hólagötu 36, Vestm.eyjum, I Orn Björnsson, Fiskimjölsverksm. E. Sig., Vestm., 1 Guntiar Þór Jónsson, Kirkjubæjarklaustri, V.-Skaft. Páll Jónsson, Árbraut 2, Vík í Mýrdal, III Einar Sigurþórsson, Háamúla, Fljótshlíð, IV Kristján Orn Jónsson, Hvolsvegi 21, Hvolsvelli, II Gunnar Þór Jónsson, Stóra-Núpi, Gnúpverjahr., IV Ingimundur Bergmann, Vatnsenda, Villingah.hr., III Ási Markús Þórðarson, Ásgarði, Eyrarbakka, I LJlfar Harðarson, Straumi, Hrunamannahreppi, II Ásgeir Guðnason, Ljósafossi, Grfmsneshreppi, IV Gunnl. Þorsteinsson, Minni-Borg, Grímsneshr., IV Víðast livar stóðu tveir eða fleiri hreppar að sama þátttakanda. Þannig stóðu flestir hreppar Austur- Húnavatnssýslu að einum, hreppar á Hóraði að öðr- um og allir lireppar Austur-Skaftafellssýslu að þeim þriðja. Þátttakendur fengu í hendur lesefni, sem Gunn- ar Bjarnason, fyrrv. skólastjóri, hafði þýtt, og einnig voru jreim útveguð nauðsynleg tæki erlendis frá til þess að þeir gætu stundað starf sitt. Forstöðumaður námskeiðanna var Sigurður Hilmarsson, kennari við Vélskóla Islands. SVERRIR GUÐMUNDSSON á Lómatjörn hefur verið ráðinn sveit- arstjóri Grýtubakkalirepps. Þar hef- 246 ur ekki verið sveitarstjóri áður. Sverrir er fæddur 10. ágúst 1912 á Lómatjörn, sonur hjónanna Val- gerðar Jóhannesdóttur og Guð- mundar Sæmundssonar bónda Jtar. Stundaði nám í Aljrýðuskólanum að Laugum árið 1931 og lauk gagn- fræðaprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1936. Hefur verið bóndi að Lómatjörn frá árinu 1939. Sverrir liefur verið oddviti Grýtu- bakkahrepps samfellt frá árinu 1954 og tekið jrátt i ýntsum öðrum félagsmálum, m. a. verið formaður Ræktunarsambands Svalbarðs- strandar- og Grýtubakkahrepps frá stofnun jress árið 1946. Einnig er hann stjórnarformaður Kaldbaks lif., sem rekur frystihúsið á Greni- vík. Konu sína, Jórlaugu Guðrúnu, missti Sverrir árið 1960, en þau eignuðust þrjár dætur. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.