Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Qupperneq 45
96. löggjafarþingið
Hér fer á eftir yfirlit um lög, sem sett voru á 76.
löggjafarþinginu 1974—1975, sem beinlínis varða sveit-
arfélög.
Á þinginu voru sett 75 lög. Frumvörp að 59 þeirra
voru borin upp sem stjórnarfrumvörp, en 16 sem þing-
mannafrumvörp. Eitt þingmannafrumvarp var fellt,
13 frv. var vísað til ríkisstjórnarinnar og 60 urðu ekki
útrædd. Þingið gerði 32 ályktanir, ein þingsályktunar-
tillaga var borin undir atkvæði og felld, 8 var vísað til
ríkisstjórnarinnar, en 52 urðu ekki útræddar. Samtals
komu því til meðferðar 93 þingsályktunartillögur.
Einnig fjallaði þingið um 100 fyrirspurnir, þar af 97 í
sameinuðu þingi og 3 í efri deild. Mál til meðferðar
76. löggjafarþingsins voru ]>ví samtals 295, skýrslur ráð-
herra voru 4 og tala prentaðra þingskjala samtals 860.
Þingið stóð frá 29. okt. til 21. des 1974 og frá 27.
jan. til 16. maí 1975, eða alls í 164 daga.
Hér verða tilgreind lög, sem birtust í Stjórnartíðind-
um frá A 25 1974 til A 15 1975. Tilgreint er númer
laganna, fyrirsögn og blaðsíðutal í Stjórnartíðindum.
Úr A-deild Stjórnartíðinda 1974
Nr. Fyrirsögn Bls.
99 Lög um breyting á 1. nr. 35 frá 29. apríl 1966,
um Lánasjóð sveitarfélaga .................. 417
100 Lög um Hitaveitu Suðurnesja.................. 418
105 Lög um.virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal .... 425
107 Lög urn breyting á 1. nr. 22 1973, um breyt. á
1. um rannsóknir 1 þágu atvinnuveganna, nr.
64 1965 .................................... 428
110 Lög um breyting á 1. nr. 46. 16. apríl 1971, um
lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðar, og um heim-
ild fyrir Hafnarfjarðarkaupstað að taka eign-
arnámi landspildu í Hafnarfirði ................. 433
Úr A-deild Stjórnartíðinda 1975
Nr. Fyrirsögn BIs.
7 Lög um ráðstafanir vegna snjóflóða á Norð-
firði og fjáröflun til Viðlagasjóðs.......... 6
6 Lög um ráðstafanir til að draga úr áhrifum
olíuverðhækkana á liitunarkostnað íbúða o. fl. 8
10 Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði . . 34
11 Lög urn ráðstafanir í efnahagsmálum og f jár-
málum til þess að stuðla að jafnvægi í þjóðar-
búskapnum og treysta undirstöðu atvinnu og
lífskjara .............................. 38
12 Lög um samræmda vinnslu sjávarafla og veið-
ar, sem háðar eru sérstökum leyfum.......... 49
13 Lög um launajöfnunarbætur, bætur almanna-
trygginga, verðlagsmál o. 0................. 50
21 Lög um breyting á 1. nr. 29 29. apríl 1963, um
Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins........... 64
22 Lög um fjárhagslegan stuðning við tónlistar-
skóla....................................... 65
23 Lög um breyting á 1. nr. 72 1. júní 1972, um
breyt. á 1. nr. 30 12. maí 1970, um Húsnæðis-
málastofnun ríkisins.................... 67
25 Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlff og
barneignir og um fóstureyðingu og ófrjósemis-
aðgerðir .................................... 68
27 Lög um breyting á vegalögum nr. 80 10. júlí
1973 ....................................... 77
28 Lög um breyt. á 1. nr. 52 5. júní 1957, um eyð-
ingu refa og minka ......................... 80
29 Lög um breyt. á 1. nr. 8 1972, um tekjustofna
sveitarfélaga .............................. 81
31 Lög um breyt. á 1. nr. 51 frá 16. maí 1974, um
gatnagerðargjöld ............................ 82
38 Lög um breyt. á mörkum lögsagnarumdæmis
Reykjavíkur og Kópavogs .............. 88
41 Lög um félagsráðgjöf ........................ 91
42 Lög um breyt. á þjóðminjalögum nr. 52 1969 92
43 Lög um heftingu landbrots og varnir gegn
ágangi vatns ............................... 93
46 Lög um breyt. á 1. nr. 73 25. nóv. 1952, um til-
kynningu aðsetursskipta ..................... 97
52 Lög um Viðlagatryggingu Islands............ 100
53 Lög um hússtjórnarskóla..................... 104
54 Lög um breyt. á 1. nr. 17 1965, um landgræðslu 108
66 Vegalög ..................................... 129
Úr B-deiId Stjómartíðinda 1974
Með sama hætti fer hér á eftir skrá yfir þær reglu-
gerðir, auglýsingar eða tilkynningar, sem ætla má, að
sveitarstjórnarmenn þurfi á að halda í starfi sínu.
SVEITARSTJÓRNARMÁl,
251