Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Blaðsíða 12
aðstöðu í félagsheimilinu urn tíma. Það má segja, að félagsheimilið eigi ríkan þátt í lífi og starfi fólksins, sem í strjálbýlinu býr. Þar komurn við sarnan, ræðum málin og tökurn ákvarðanir. Þar komum við til að hitta nágrannana og njóta með þeim þess, sem frarn fer, og lyfta okkur upp frá daglegum störfum. Þar á unga fólkið einnig sína drauma. Tómas Guðmundsson segir í kvæði sínu Gott áttu veröld: „Því þá er það lífið, sem yrkir sín ástljóð og sögur, og æskan ræður ei lengur við hamingju sína, já, gott áttu veröld, að vera svo ung og fögur, og von er að sólinni þyki nú gaman að skína.“ SKÝRSLA UM SAMKOMUHALD í FÉLAGSHEIMILI HRUNAMANNA ÁRIÐ 1974 Janúar: Tala st. Fundir nefnda og stjórna................ 5 1114 Kvikmyndasýningar ...................... 5 11 Körfubolti ............................. 4 8 Bridge ................................. 3 12 Áramótagleði ........................... 1 4 Dansleikur (eldri dans) ................ 1 514 Diskótek unglinga....................... 1 4 Saumaklúbbur ........................... 1 2i/ó Bingó og dans .......................... 1 4\/2 Félagsvist ............................. 1 3 Söngæfing .............................. 1 2 Samtals 24 68 Febrúar: Tala st. Fundir nefnda og stjórna................ 9 28 Kvikmyndasýningar .................... 4 914 Bridge ............................... 4 17i/ó Körfubolti ............................. 3 7 Almennir fundir ........................ 3 12 Söngæfingar ............................ 5 11 \/2 Leikæfingar ............................ 2 5 Guðsþjónusta ........................... 1 1 \/2 Ársliátíð Smára ........................ 1 6 Hjónaball .............................. 1 6 Samtals 33 104 Marz: Tala st. Fundir nefnda og stjórna ........... 18 38 Almennir fundir ..................... 4 H14 Bridge .............................. 5 21i/2 Kvikmyndasýningar ................... 4 10 218 Körfubolti ........................... 4 S\/2 SVEITAR STJÓRNARMÁL Söngæfingar ........................ 4 10 Skemmtifundur lvvenfélags............. 1 4i/2 Málfundur ............................ 1 2 \/2 Árshátíð Kennarasambands Suðurl..... 1 6 Bingó og dans ........................ 1 5 Félagsvist............................ 1 3 Samtals 44 122i/2 April: Tala st. Fundir nefnda og stjórna ............. 12 27i/ó Almennir fundir ....................... 8 24 Kvikmyndasýningar ..................... 4 9 Söngæfingar ........................... 4 9 \/2 Körfubolti ............................ 3 6 Bridge ................................ 2 9 Saumaklúbbur .......................... 1 214 Heimboð U. M. F. Bisk.................. 1 5 Lyftingamót ........................... 1 4 Fjöltefli ............................. 1 2 Diskótek unglinga...................... 1 314 Innanhússmót U. M. F. H.............. 1 4 Aldursflokkamót H. S. K............... 1 3 Árshátíð Flúðaskóla.................... 1 3 Samtals 41 112 Mai: Tala st. Fundir nefnda og stjórna .............. 11 26 Almennir fundir ........................ 4 12 Kvikmyndasýningar ...................... 6 14 Dansleikur ............................. 1 4l/í, Ættarmót ............................... 1 6 Vígsla viðbyggingar .................... 1 814 Erfisdrykkja ........................... 1 3

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.