Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Qupperneq 16
Sæluvika Skagfirðinga
Eitt er það skagfirzkt fyrirbrigði, sem flestir
landsmenn vita einhver deili á, Sæluvika Skag-
firðinga. Áður fyrr nefndist hún sýslufundarvika
og var ætíð í tengslum við sýslufundinn. Síðar
rofnaði sambandið þar í milli. Upphaf Sæluviku
má rekja allt til ársins 1888.
Það er alveg augljóst, að áður fyrr var þetta
merkur árlegur menningarviðburður, enda þá
fábreyttara menningar- og skemmtanalíf en nú
gerist. Þá var dreginn fram í sviðsljósið árangur
mikils undirbúningsstarfs í leiklist, söng, horna-
blæstri, íþróttum, þjóðdönsum og mörgu öðru,
ásamt umræðufundum um margvísleg málefni,
flest þess eðlis, að fyrirfram var vitað um skipt-
ar skoðanir fremstu andans- og ræðumanna hér-
aðsins. Og ekki má gleyma dansinum, sem stig-
inn var, meðan nótt lifði.
Ég held, að enginn dragi í efa menningargikli
þessarar viku fyrir héraðsbúa, þó að gleðin réði
Jjar ríkjum í fullum mæli.
Enn er sæluvika haldin. Vissulega er reynt að
hafa hana með menningarlegu sniði. Þó lield ég,
að lnin liafi að ýmsu tapað Jteim sessi, sem hún
þá skipaði. Til Jjcss liggja ýmsar ástæður, sent
ekki verða raktar hér.
Ætla má, að Sæluvika Skagfirðinga hafi orðið
nokkur fyrirmynd hliðstæðra menningar- og
skemmtifyrirbæra í nokkrum öðrum héruðum
landsins.
Námsflokkar Sauðárkróks
Þess hefur mjög gætt, að fólk í fámennari
byggðum,, sem lokið hefur skólagöngu, hefur
ekki liaft þá möguleika á viðbótarmenntun, sem
til er í stærri bæjurn, fullorðinsfræðslu.
Nú í vetur var í fyrsta skipti á vegum skóla-
nefndar Sauðárkróks efnt til skipuleg náms fnll-
orðinna í nokkrum námsgreinum. Þessari nýjung
var svo vel tekið, að í vetur hafa verið yfir 100
manns við nám í Námsflokkum Sauðárkróks, og
222 er Þa® mun meiri þátttaka en Jseir, sem að stóðu,
SVEITAR STJÓRNARMÁL
gerðu sér vonir um. Þessi starfsemi á væntanlega
framtíð fyrir sér og fær traustari grundvöll, ef að
lögum verður frumvarp um fullorðinsfræðslu,
sem nú liggur fyrir Aljaingi.
íþróttamannvirki
Enn hefi ég ekki nefnt Jsann þáttinn, sem ég
tel einn af þeim gildari í menningarlegri upp-
byggingu hvers In'ggðarlags, íþróttamannvirki,
aðstaða til ijíróttaiðkana, félagslífs og samkomu-
halds. Við á Sauðárkróki búum við gamalt félags-
heimili, Bifröst, að stofni til byggt 1925, en
stækkað og endurbætt í áföngum siðar. Húsið er
lítið, en vinalegt, og í því hefur margt jnoska-
aukandi farið fram á langri ævi þess. Það full-
nægir á engan hátt kröfum tímans og búum við
að Jjessu leyti við Jjrengri stakk en margir aðrir.
Sú lagaskylda hvílir á sveitarstjórnum að sjá
íjnóttafólki fyrir svæði til útileikja og íjjróttaiök-
ana. Löngum held ég, að þetta hafi verið talin
ójiarfa kvöð, íj)róttas\æði ættu að vera utan
byggðar og víkja fyrir Jjörf á byggingarlóðum.
Nú er orðið viðurkennt, að til þeirra verði að
taka fullt tillit við skipulagningu byggðar.
Ég held, að J)að hafi verið okkar helzta lán á
Sauðárkróki í Jjcssu efni að fá undir Jjessi mann-
virki mjög ákjósanlegt svæði undir brekkunum
í miðjum bænum. Þar eru nú gerðir og komnir í
gagnið íjjróttavellir og sundlaug risin nyrzt á
svæðinu. Þessum mannvirkjum er engan veginn
Iokið, margt er enn ógert. Takist okkur að halda
Jjcssu svæði í góðri hirðu og halda áfram gerð
Jjess í Jjað horf, sem ætlað er, er alveg víst, að um
bæjarprýði er að ræða, auk Jjess sem Jjarna eru
nauðsynleg íþróttamannvirki og ákjósanlegt úti-
vistarsvæði fyrir fólk á öllurn aldri að sumri sem
vetri.
Stuðningur bæjarsjóðs
við menningarmál
Ég hefi hér rakið i stuttu máli nokkra Jiætti í
framvindu menningarlífs í litlu bæjarfélagi. Eins