Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Blaðsíða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Blaðsíða 21
á fótum með fyrra fallinu á sunnudagsmorgni. I>á gæti verið, að hann sæi unga menn og aldna, útitekna og hraustlega með skíði unr öxl, sem lralda til fjalla. Ef hann hefur heilsu til, slæst hann kannski í för með þeim, stígur á skíði og lætur rafknúna lyítu bera sig upp snarbrattar fjallshlíðar og nýtur stutta stund Jress fullkomna frelsis, senr felst r Jrví að dansa niður fönnina eins og fleygur fugl í algerunr friði og órofa Jrögn íslenzkra öræfa. Kannski maðurinn rölti eittlrvað unr bæinn fyr- ir forvitnissakir srðdegis. Kannski hann heyri óma út unr glugga„ þar senr einhver dregur boga á fiðlustreng eða æfir kappsamlega sónatínu eft- ir Beetiroven; kannski hann fari að forvitnast. Kannski einlrver segi honunr, að í [ressari Jrrjú- Jrúsund nranna verstöð sé gróinn tónlistarskóli nreð 120 nenrendunr. Kannski hann sé svo lrepp- inn, að einlrver af Jrrennum vetrartónleikum tónlistarskólans fari einnritt fram Jrá unr kvöldið. Þar getur hann lrlustað á 40 einleikara frá sex ára aldri til fertugs, og lrann er dauður nraður, ef hann lrefur nokkurn tínranir konrið á stórkost- legri tónleika. Þessi skóli er okkur nokkur Jrúsund sinnum þýðingaimeiri heldur en Jrótt sjálf sinfóníuhljóm- sveitin með allt sitt hafurtask dytti niður úr skýjunum, spilaði sitt prógram eina ögurstund í félagsheimilinu. Fyrir Jrað fyrsta mundi enginn koma til að hlusta á lrana, nenra vegna þess að í tuttugu og fimnr ár lrefur Jressi óviðjafnanlegi snillingur og eldlrugi, Ragnar H. Ragnar, alið upp af ójrrot- legri elju og lrugsjón árgang eftir árgang af ungu fólki, senr hefur opnazt ný veröld, nunrið nýtt land í menningunni, sunrir kannski bara fyrir sjálfa sig, en aðrir gerast snránr sanran Jress unr- komnir að veita okkur hinum. Það er Jretta, senr ég á við, Jregar ég segi, að menningin vaxi hið innra, konri ekki að utan. f Jressum bæ situr rúmlega Jrriðjungur bæjar- lrúa á skólabekk. Þar er forskóli, barnaskóli, gagnfræðaskóli, menntaskóli, iðnskóli, vélskóli, tækniskóladeild, húsnræðraskóli — og tónlistar- skóli. Allir eiga Jressir skólar nreira eða minna vegleg hús — nenra tónlistarskólinn. Stofan lreinra lrjá honunr Ragnari er nógu stór til Jress að rúnra hann. Skóli er ekki hús, segir Ragnar, skóli er fólk. Það er Jretta, senr ég nreina, Jregar ég segi, að landsstjórnarnrenn og sveitarstjórnarmenn geta að vísu byggt lrús, jafnvel lreil félagsheimili, en Jrað er ekki Jrar með sagt, að menningin nái að nenra Jrar land eða festa rætur. 200 manns á skólabekk eftir vinnutíma Ef okkar góði gestur ætti að kvöldi dags leið franr hjá gönrlu timburlrúsi, sem var byggt úr Konurnar fremst á myndinni eru talið frá vinstri: Salome Þorkels- dóttir, hreppsnefndarfulltrúi í Mosfellshreppi; Svala Óskarsdóttir, hreppsnefndarfulltrúi í Austur-Eyjafjallahreppi; Maríanna Hallgríms- dóttir og Margrét Tryggvadóttir, báðar úr Leikfélagi Austur-Eyfell- inga. Karlmonnirnir á myndinni eru: Ölvir Karlsson, Ingimar Bryn- jólfsson, Jón Ólafsson og Daníel Guðmundsson. uorskum kjörviði árið 1901, sæi hann kannski ljós í glugga. Einhver kynni Jrá að segja honum, að Jrarna sætu um tvö hundruð bæjarbúar á skólabekk, að loknu löngu dagsverki í frystihús- um og rækjustöðvum, og væru að læra að gamni sínu. Þetta svarar til Jress, að 5000 Reykvíkingar gerðu slíkt hið sama. En Jretta er nú bara statistik um menningarneyzlu, og ég bið ykkur að taka Jrví með varúð. Hvað getur sveitarfélagið gert? Ef við svo að lokum fylgdum gesti okkar aftur út á flugvöll og tækjum hann tali um Jrað, hvað sveitarfélagið gæti gert fyrir menninguna, yrðum SVEITARSTJÓRNAUMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.