Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Blaðsíða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Blaðsíða 39
ÞATTTAKENDUR A NAMSKEIÐUNUM Eins og fram kemur í frásögn Óskars Guðlaugssonar hér á undan, stóð sambandið ásamt viðskiptamála- ráðuneytinu að fjórum námskeiðum í stillingu olíu- kyndingartækja, sem haldin voru í ágúst og í fyrstu viku septembermánaðar sl. Til námskeiðanna var boð- að í 2. tbl. Sveitarstjórnarmála og með bréfi til sveitar- stjórna í júlí. Þar var lagt til, að þær sammæltust um þátttakendur á þann hátt, að tryggt yrði, að minnst einn þátttakandi yrði frá hverju svokallaðra athugunar- svæða, sem dregin voru upp liér um árið í sambandi við adtugun á hugsanlegri sameiningu sveitarfélaga. Fyrir frumkvæði lireppsnefnda og ágætt samstarf urðu þátttakendur 63 frá flestöllum þessum svæðum. Má því telja öruggt, að nær allir landsmenn, hvar sem þeir eru búsettir, eigi aðgang að manni, sem fengið hefur undirstöðuþjálfun í viðgerð og stillingu allra þeirra gerða kynditækja, sem notuð munu vera í landinu. Hugmyndin var einnig með námskeiðahaldi þessu, að sveitarstjórnir gætu ráðið í þjónustu sína mann, sem gæti tekið að sér eftirlit með eldfærum og þannig annazt fyrir hönd hreppsnefndar eldvarnir, sem sveit- arstjórnum er skylt að hafa með liöndum samkvæmt lögum um brunavarnir og brunamál nr. 55 1969. Al- gengasta orsök eldsvoða er einmitt í kyndiklefa. Aður er fram komið, hvern sparnað húseigendur geta liaft af réttri stillingu olíukynditækja, þannig, að hér er ótvírætt um að ræða sameiginlegt velferðarmál þegna sveitarfélaganna og þjóðarbúsins í lieild. Námskeiðin fjögur stóðu hvert í fimm daga sem hér segir: I. 5.— 9. ágúst II. 18.-22. ágúst III. 25.-29. ágúst IV. 1.— 5. september. Hér fer á eftir listi yfir þátttakendur í námskeiðun- um í þeirri röð, sem þeir eru búsettir á landinu. í rómverskri tölu aftan við nafn er tilgreint, hvert nám- skeiðanna hver þátttakandi sótti. Borgar Ólaf^son, Greniteigi 17, Keflavík, IV Sigurður Kristinsson, Olíusaml. Keflav., Keflav., IV Sævar Sigurðsson, Olíusaml. Keflav., Keflavík, III Helgi Davíðsson, Aragerði 7, Vogum, Vatnslstrhr., II Magnús Jónsson, Dúfnahólum 4, Reykjavík, IV Óskar Guðlaugsson, Gnoðarvogi 34, Reykjavík, I Sigurður Jónsson, Langholtsv. 13, Reykjavík, II Steinar Jóhannsson, Vesturbergi 146, Reykjavík, I Steingrímur Þórðarson, Grýtubakka 16, Reykjavík, I Þórður Ól. Búason, verkfr., Verkfrst. Hönnun, Rvk., IV Jöan B. Sanders, Félagsh. Fólkvangi, Kjalarnhr., I Gestur Friðjónsson, Akurgerði 22, Akranesi, III Halldór Jónsson, Esjubraut 9, Akranesi, II Guðjón Árnason, Egilsgötu 18, Borgarnesi, IV Jóhann Jóhannesson, Bröttugötu 4, Borgarnesi, IV Hjalti Eyjólfsson, Bifröst, Borgarfirði, II Þorleifur Jónsson, Laugargerði, Eyjahreppi, Snæf., I Aðalsteinn Jónsson, Naustabúð 12, Hellissandi, I Ríkarður Jónsson, Ólafsbraut 38, Ólafsvík, IV Ragnar Kristjánsson, Fosslilíð 4, Grundarfirði, II ísleifur Jónsson, Silfurgötu 33, Stykkishólmi, II Baldvin Kristjánsson, Stekkum 7, Patreksfirði, II Örn Gíslason, Sólheimum, Bíldudal, IV Skúli Sigurðsson, Gemlufalli, Mýrahreppi, IV Bragi Halldórsson, Brimnesvegi 4 a, Flateyri, II Sveinn Þorkelsson, Hjallavegi 21, Suðureyri, II Guðjón Bjarnason, Rafverk hf., Bolungarvík, I Sigurður Bernóduss., Völusteinsstr. 2, Bolungarv., II Atli Ágústsson, Fjarðarstræti 2, ísafirði, IV Halldór Guðbrandsson, Hlíðarvegi 21, ísafirði, IV Jón Ragnarsson, Túngötu 11, Súðavík, I Jón Arngrxmsson, Hafnarbraut 21, Hólmavík, IV Björn Einarsson, Bessastöðum, Ytri-Torfustaðahr., II Halldór Jóhannesson, Víðigerði, Þorkelshólshr., III Björn Sigurfinnsson, Hurðarbaki, Torfulækjarhr., IV Gestur Þórarinsson, Urðarbraut 4, Blönduósi, IV Sigurbjörn Þorláksson, Vélsm. Vísi, Blönduósi Jósef Þóroddsson, Hólav. 29, Sauðárkróki, III Jóliannes Jóhannesson, Silfrastöðum, Akralir., III Guðmundur Einarsson, Suðurgötu 12, Siglufirði, I Óskar Kristjánsson, Grænuhlíð, Saurbæjarhr., I Eiður Jónsson, Árteigi, Ljósavatnslireppi, III Konráð Jónsson, Laugarnesvegi 12, Þórshöfn, II Jón Ármann Jónsson, Árstíg 13, Seyðisfirði, II Broddi Bjarnason, Fossgerði, Egilsstöðum, II Björn Björnsson, Hafursá, Vallahreppi, IV Andrés Gunnlaugsson, Hólsvegi 1, Eskifirði, III Elís Andrésson, Bleiksárhlíð 57, Eskifirði Bogi Ragnarsson, Laufási, Djúpavogi, II Ari Hálfdánarson, Svalbarði 3, Höfn í Hornafirði, I Bjarni Guðmundsson, Illugag. 13, Vestm.eyjum, III SVEITARSTJÓRNARMÁL 245

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.