Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Síða 18

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1975, Síða 18
JÓN HANNIBALSSON, bæjarfulltrúi ísafirði: KÚLTÚRINN OG KOMMÍSARINN Hver var j)að aftur, sem sagði, að til væri tvenns konar lygi: annars vegar j>essi venjulega, sem við höfum til vors daglega brúks og hins vegar statistik.*) Samkvæmt aljíjóðlegri statistik teijumst við íslendingar — dreifbýlingar jafnt sem þéttbýlisþjóðin — vera í fremstu röð menn- ingarj>jóða heims. Þetta mælist í hundraðshluta J>eirra, sem teljast læsir og skrifandi, í lengdar- metrum prentaðs máls per nef, í fjölda útvarps- og sjónvarpstækja, og í þeim hundraðshluta þjóðarinnar, sem situr á skólabekk. Það er sama, á hvaða kvarða er vegið; J>egar mælt skal rnagn menningameyzlunnar, í fermetrum eða sekúndu- lítrum, }>á erum við býsna hátt skrifaðir í alj>jóð- legum samanburðartöflum. Sumir kunna að álykta af J>essu, að J>að sé naumast réttlætanleg óráðsía á erfiðum tímum að stefna öllum þessum staurblönku sveitar- stjórnarforkólfum á málskrafs{>ing eins og J>etta til að velta J>ví fyrir sér, hvort J>eir geti eitthvað meira á sig lagt fyrir menninguna? Eða er ekki öllu líklegra, að J>að sé ofJ>ensla í menningar- *) Formaður sambandsins skaut því að undir ræðu Jóns, að J>að liefði verið Mark Tvvain, sem sagði, að til væri þrenns konar lygi; lygi, haugalygi og statistik. SVEITARSTJÓKNARMÁL neyzlunni eins og í einkaneyzlunni? Væri ekki nær að draga saman segiin — spara? Aðrir kunna að segja sem svo, að margnefndar magntölur um menningarneyzlu íslendinga sanni aðeins J>að, sem sagt var í upphafi, að til sé tvenns konar skreytni, þessi venjulega og svo slík og þvilik tölfrœði. Hvað er menning? Það hefur löngum vafizt fyrir hinum merk- ustu hugsuðum að verða á einu máli um, hvað sé menning. Ekki geri ég ráð fyrir því, J>ótt liér séu saman komnir máttarstólpar margra byggðar- laga, að okkur takist á einni morgunstund J>að, sem oddvitum heilla menningarsamfélaga hefur ekki enzt aldur til öldum saman. Kannski leyfist mér að lýsa }>ví almenna viðhorfi mínu, að menn- ing sé eitthvað, sem vex hið innra með mönnum og verði ekki nema að ákaflega takmörkuðu leyti }>röngvað upp á, hvort heldur er einstaklinga eða samfélög með ráðstöfunum stjórnvalda. Við }>urf- um ekki að skyggnast djúpt undir yfirborðið til að sjá, að kúltúrinn og kommísarinn eiga óvíða upp á pallborðið hvor hjá öðrum. Kommísar- arnir — og }>á á ég ekki bara við }>á í Krernl —

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.