Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Qupperneq 36

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Qupperneq 36
ERLEND SAMSKIPTI Fulltrúar Reykjavíkurborgar, Gunnar B. Kvaran, lengst til vinstri, og Guðrún Ágústsdótt- ir, næst honum, með fulltrúum Avignon í Frakklandi, Brussel í Belgíu og Santiago de Compostela á Spáni. og önnur Austur-Asíu Iönd setja hvert metið á fætur öðru í auknum hagvexti með aukinni verðmæta- sköpun, framtíðarsýn og traustu menntakerfi. Allir heimurinn veit þetta. Aftur á móti vita næsta fáir að rétt sunnan við norðurheimskauts- baug er land, þar sem talað er þús- und ára gamalt tungumál. Þjóð sem ekki er til vegna tæknilegra yfir- burða, ekki vegna aukinnar verð- mætasköpunar, ekki vegna aukinnar tækni, heldur vegna þess að hún á sér öfluga þjóðlega menningararf- leifð og vegna þess að á hverjum degi er verið að skapa ný menning- arverðmæti. I þessu landi er menn- ingin grundvöllur alls, þjóðareign en ekki tómstundaiðja fyrir þá sem sitja í fílabeinsturni. Þetta land heit- ir Island og höfuðborgin er Reykja- vík.“ I bæklingnum er svo yfirlit yfir menningarstig og menningarneyslu þjóðarinnar, m.a. í samanburði við önnur lönd. Þar stöndum við býsna vel á allflestum sviðum. Sérstaða okkar er sú að hér eru menningarmál sett í forgang þrátt fyrir fámenni og aðra annmarka. Sú áhersla okkar kemur glögglega í ljós í samanburði við aðrar fámennar þjóðir í Evrópu. Sér- staða okkar er einnig hinn almenni áhugi á tungunni, listunum, menningarsögunni, tengslin við umhverfið, lýðræðishefðin, allt sprettur þetta af því að vera ein þjóð með eina tungu landfræðilega langt frá öðrum löndum. Menningin er ekki skreyting á kökunni heldur viðleitni og vilji sem er greyptur í okkur. Þess vegna er menning- in sterk, lýðræðisleg, opin, alntenn og síðast en ekki síst lífsnauðsynleg og sjálfsögð. I umsókninni kom einnig fram að Island er útvörður Evrópu í vestri og tengiliður. Reykjavík er jafngömul Evrópu og kjarni þjóðveldisins var í kringum Reykjavík. Það er sjald- gæft að borgir geti rakið uppruna sinn jafn skýrlega og Reykjavík. Á fundi meö borgarstjóra og varaborgarstjóra I Avignon í Frakklandl. Guörún Ágústs- dóttir og Gunnar B. Kvaran, lengst til hægri á myndinni. Níu borgir saman áriö 2000 Samkvæmt reglum menningar- málaráðherranefndar Evrópusam- bandsins varðandi menningarborg- irnar þá dugir ekki að borgirnar sjálfar sæki urn. Ríkisstjórnir við- komandi landa þurfa að fallast á umsóknina og senda hana. Það gerði rfldsstjóm Islands og það kom í hlut utanríkisráðherrans að senda hana til Brussel. Við fréttum af því að Helsinki, Bergen og fleiri borgir væru einnig að sækja um sama ár og mikið kynningar- og áróðursstarf væri unnið á þeirra vegum. Það gerðum við einnig, notuðum hvert tækifæri sem gafst til að kynna okk- 226
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.