Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Qupperneq 43

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Qupperneq 43
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM Frá ársþinginu. Á myndinni sér framan á Skarphéöin Guömundsson, bæjarfulltrúa á Siglufiröi, síöan koma bæjarfulltrúarnir Steinunn Hjartardóttir, Anna Kristín Gunnars- dóttir og Bjarni R. Brynjólfsson á Sauöárkróki. Handan borösins eru, taliö frá vinstri, Ingibjörg H. Hafstaö, oddviti Staöarhrepps í Skagafjaröarsýslu, og Steindór R. Haralds- son, hreppsnefndarmaöur í Höföahreppi (Skagaströnd). Aftan viö hann er Símon E. Traustason, oddviti Rípurhrepps. Næst Ijósmyndaranum er Ólöf Áslaug Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi á Siglufiröi, viö hlið hennar Björn Valdimarsson, bæjarstjóri á Siglufiröi, og fjær Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri Höföahrepps. lenskra sveitarfélaga, fjallaði um tekjuyfirfærslu frá ríki til sveitarfé- laga vegna yfirfærslu grunnskólans, nýja reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og fjárhagsleg áhrif af sameiningu skóla. Hann kvað rúm- lega 2,7 milljarða króna færast frá ríki til sveitarfélaga til næstu ára- móta. Þar af kæmu 73% frá ríkissjóði og 27% frá Jöfnunarsjóði sveitarfé- laga. Hann lýsti nánar útfærslunni á tekjujöfnun milli sveitarfélaga vegna hinna ýmsu þátta í rekstri grunn- skóla. Að umræðum loknum svöruðu framsögumenn fyrirspurnum. Atvinnumál á Nordurlandi vestra Sigurður Tómas Björgvinsson, deildarstjóri hjá Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna, gerði grein fyrir svonefndri nýsköpunaráætlun sem styrkt er af Evrópusambandinu (ESB) með 15 millj. kr. framlagi. Felst það í athugun á stuðningsum- hverfi atvinnulífsins, aðstoð til rann- sóknar og nýsköpunar, möguleikum á nýsköpunarverk- efnum og möguleikum á tækniyfirfærslu. Til athugunar eru tvö svæði á landinu, Norðurland vestra og Suður- land. Lárus Jónsson, deildarstjóri hjá Kaupfélagi Austur- Húnvetninga á Blönduósi, formaður atvinnumálanefnd- ar á Norðurlandi vestra, sem félagsmálaráðherra hefur skipað til þess að gera tillögur til úrbóta í atvinnulífinu, flutti einnig framsöguerindi um atvinnumál. Fjallaði hann m.a. um landbúnað og kvað sauðfjárrækt hafa minnkað um helming í umdæminu. Jón Magnússon, forstöðumaður svæðisskrifstofu Byggðastofnunar á Sauðárkróki, gerði grein fyrir starf- semi stofnunarinnar, lán- og styrkveitingum. Ávörp ráöherra Á laugardaginn hófst þingið með ávarpi Finns Ing- ólfssonar iðnaðarráðherra. Taldi hann mjög hafa breyst til batnaðar í atvinnulífinu. Störfum hefði fjölgað um rúm 1000 árið 1995 og búist væri við tvöfalt meiri fjölg- un 1996. Ráðherra kvað það áhyggjuefni hve fjárfesting erlendra aðila væri lítil hér á landi. Iðnaðarráðuneytið hefði til ráðstöfunar um 100 millj. kr. til stuðnings nýj- um, smáum fyrirtækjum og um 60% fjárins færa út á land. Hann kvað Evrópusambandið einnig styrkja smá og meðalstór fyrirtæki til markaðssóknar. Loks benti ráðherra á að 27.000 ný störf myndu skapast í landinu ef allir veldu ætíð íslenskt frekar en erlent í innkaupum. Einnig flutti Páll Pétursson félagsmálaráðherra ávarp. Ræddi hann m.a. yfirfærslu grunnskólans til sveitarfélag- anna, skuldir þeirra, sem hann kvað áhyggjuefni, félags- lega íbúðakerfið og eignarhald á miðhálendinu. Ályktanir þingsins Þingið gerði ályktanir sem hér frá greinir: Snjóflóöavamir Þingið skoraði á Alþingi og ríkisstjóm að afnema 10% kostnaðarhlutdeild sveitarfélaga í gerð snjóflóðavarna- virkja, sbr. lög nr. 151/1995. Samgöngumól Þingið mótmælti því harðlega að viðhald á safn- og tengivegum hefði verið vanrækt á undanförnum árum. Þingið skoraði á samgönguráðherra og samgöngu- og fjárlaganefndir Alþingis að sjá til þess að ríkisstjóm veiti það fé til stofnvega sem um var samið við setningu laga um verkaskipti rikis og sveitarfélaga er öðluðust gildi hinn 1. janúar 1990. Heilbrígðismál „Ársþing SSNV skorar á stjórn SSNV að leita sam- ráðs við stjóm Sambands íslenskra sveitarfélaga og önn- ur landshlutasamtök sveitarfélaga um endurskoðun á framkomnum hugmyndum um yfirtöku sveitarfélaga á rekstri heilsugæslu í landinu. Þrátt fyrir samþykkt XV. 233
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.