Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Page 60

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Page 60
KYNNING SVEITARSTJORNARMANNA Helgi Jóhannesson forstöðumaður Atvinnumálaskrifstofu Akureyrar Helgi Jóhann- esson verkfræð- ingur var ráðinn forstöðumaður Atvinnumála- skrifstofu Akur- eyrarbæjar frá miðjum janúar- mánuði 1996. Hann er fæddur á Akureyri 27. ágúst 1956 og eru foreldrar hans Anna Hermannsdóttir og Jóhannes Hermundarson. Helgi útskrifaðist frá Vélskóla ís- lands 1977, lauk B.Sc. prófi frá tækniháskólanum Odense Teknik- um 1985 og M.Sc. prófi í vélaverk- fræði frá Aalborg Universitetscenter - AUC 1987. Hann starfaði sem vélstjóri á tog- urum frá 1977 til 1981, aðallega hjá Utgerðarfélagi Akureyrar (UA). Starfaði sem vélaverkfræðingur hjá Sláturfélagi Suðurlands frá 1987 og sem deildarstjóri tæknideildar 1988 - 1996, fyrst í Reykjavík og síðar á Hvolsvelli. Helstu verkefni hans voru rekstur tæknideildar, þ.m.t. ábyrgð á viðhaldi vélbúnaðar og húsnæðis, vélvæðing, rekstur véla- umboða og hagræðingarverkefni ýmiss konar í tengslum við starf- semi félagsins. Hann var í stjórn vélaverkfræðideildar Verkfræðinga- félagsins frá 1989 ti! 1993. Helgi átti sæti í hreppsnefnd Hvolhreps 1994—1996 og í bygging- arnefnd sama tímabil ásamt því að vera formaður byggingarnefndar íþróttahúss á Hvolsvelli. Hann var formaður almannavarnanefndar Rangárvallasýslu 1994-1996. Helgi er kvæntur Stefaníu Sig- mundsdóttur, tækniteiknara og fóstrunema, og eiga þau fjögur böm. Eiríkur Björn Björgvins- son íþrótta- og tóm- slundafulltrúi Akureyrar Eiríkur Björn Björgvinsson, æskulýðs- og íþróttafulltrúi Egils- staðabæjar, hefur verið ráðinn íþrótta- og tómstundafulltrúi Akur- eyrar frá 1. apríl 1996. Eiríkur er fæddur 6. september 1966 í Reykjavík og eru foreldrar hans Guðný K. Eiríksdótlir féhirðir vefsíóugeró vistun heimasíóna * öruggar nettengingar eigiö svæóisnafn t.d. http://www.svf.is jon.jonsson@svf.is cc:Mail DaVinci Lotus Notes MHS MS Mail Open Mail skCIma http://miw.skima.is Lágmúla 8 • 108 Reykjavik • Simi 588 3338 • Fax 588 3332 HkMfb mmm MS Exchange GroupWise 250

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.