Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Qupperneq 64

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Qupperneq 64
HAFNAMAL Ársfundur Hafnasambands sveitarfélaga 9.—10. október 1997 Ársfundur Hafnasambands sveit- arfélaga, hinn 28. í röðinni, var haldinn á Hótel Sögu í Reykjavík dagana 9. og 10. október 1997. Árs- fundurinn var mjög vel sóttur því samtals voru 145 fulltrúar skráðir á fundinn. Ársfundurinn hófst með því að Kristján Þór Júlíusson, formaður hafnasambandsins, setti fundinn að viðstöddum ársfundarfulltrúum, borgarfulltrúum og þingmönnum. Ársfundurinn var haldinn í boði hafnarstjórnar Reykjavíkur í tilefni af áttatíu ára afmælisári Reykjavík- urhafnar. Ámi Þór Sigurðsson, for- maður hafnarstjórnar Reykjavíkur, ávarpaði fundinn og Guðrún Ágústsdóttir, forseti borgarstjómar, og Sigrún Magnúsdóttir borgarfull- trúi og varaformaður hafnarstjómar Reykjavíkur, voru kosnar fundar- stjórar. Fundarritarar voru kosnir þeir Ágúst Ágústsson og Högni Hróarsson, starfsmenn Reykjavíkur- hafnar. Halldór Blöndal samgönguráð- herra og Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ir borgarstjóri fluttu ávörp og var síðan gengið til dagskrár. 1 skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 1996-1997 kom m.a. fram að stjórninni þótti vel við hæfi að heiðra fyrsta formann Hafnasam- bands sveitarfélaga á áttugasta af- mælisári Reykjavíkurhafnar og votta Gunnari B. Guðmundssyni og höfninni hans virðingu sína með þeim hætti að gera hann að heiðurs- félaga sambandsins. Þakkaði Gunn- ar B. Guðmundsson þann heiður. Kynntir voru ársreikningar hafna- sambandsins og ályktunartillögur stjórnar. Að því búnu fluttu þeir Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akra- nesi og stjómarmaður í hafnasam- bandinu, og Einar K. Guðfinnsson, Stjórnendur og ritarar 28. ársfundarins. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Guörún Ágústsdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi, Kristján Þór Júlíusson, formaöur hafnasambandsins, Árni Þór Sigurðsson, varafor- maöur hafnasambandsins, og fundarritararnir Ágúst Ágústsson og Högni Hróarsson. Hluti fulltrúa á ársfundinum. Viö boröiö fremst á myndinni sitja, taliö frá vinstri, Ásgeir Hjálmarsson, hafnarvöröur á Djúpavogi, Ólafur Ragnarsson, sveitarstjóri á Djúpavogi, Rúnar Björgvinsson, sveitarstjóri Breiödalshrepps, og Albert Kemp, oddviti og formaö- ur hafnarstjórnar Búöahrepps. Viö næsta borö sitja, einnig taliö frá vinstri, Björn Arn- aldsson, hafnarstjóri í Snæfellsbæ, Már Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri Hafnar- fjaröarhafnar, Siguröur Hallgrímsson, yfirmaöur þjónustusviös Hafnarfjaröarhafnar, Eyjólfur Sæmundsson, formaöur stjórnar Hafnarfjaröarhafnar, og Ingvar Viktorsson, bæjarstjóri og hafnarstjóri í Hafnarfiröi. Myndirnar meö frásögninni tók Gunnar G. Vig- fússon. 1 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.