Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 14

Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 14
12 ( bókfærslutíma hjá nemendum sem luku prófi vorið 1938. Við hurðina stendur Magnús Björnsson, ríkisbókari, sem lengi kenndi bókfærslu og reikningshald í Samvinnuskólanum. Með vissu er hægt að nafngreina nokkra og er reynt að koma þeim í röð. Talið frá hægri til vinstri eru það þessir: Fremsta röð: Haukur Jósepsson, Jón Tómasson, Kjartan Sigurjónsson og Axel Kristjónsson. Önnur röð: Guð- mundur Ágústsson, Bjarni G. Magnússon, Sigurður Jónasson, Friðrik Guðmundsson og Steinunn Eyj- ólfsdóttir. Þriðja röð: Guðrún Ólafsdóttir, Olga Lindroth Anderson, Jón Valgeir Ólafsson (að líkind- um), Halldór Ólafsson og Ólafur Bjarnason. Fjórða röð: Guðlaugur Ingvar Agnarsson, Grímur Arnórs- son, Valtýr Kristjánsson, Jóhannes Finnsson og Guðmundur Björnsson. Aftast fyrir miðju ber yfir Sig- urð P. Tryggvason. Alls voru 42 í bekknum en á myndinni er ekki hægt með vissu að greina fleiri en 37. Ef einhver vill reyna að þekkja þá sem ónafngreindir eru þá ættu þeir að vera einhverjir af þessum: Ásgrímur P. Stefánsson, Áslaug Árnadóttir, Ebenezar Guðjónsson, Finnur Kristjánsson, Frímann Guð- mundsson, Garðar Guðmundsson, Garðar Viborg, Gunnar Kristinsson, Hinrik Jón Guðmundsson, Hjördís B. Tryggvadóttir Kvaran, Hulda Benediktsdóttir, Ingimar Ingimarsson, Kjartan Friðbjarnar- son, Lárus Hermannsson, Margrét Stefánsdóttir, Ólafur Benediktsson, Óli Valdimarsson, Pálmi Guðnason, Steinunn Magnúsdóttir, Sigurður Lárusson, Steingrímur Björnsson og Vigfús Friðjónsson. í byrjun árs 1916 hnykkti Jónas enn á þessari skoöun sinni í grein um framtíð samvinnufélaganna: „ Verkið er mikið og ekki nema rétt byrjað enn. Stjórn sambandsfélag- anna þarf að flytjast til Reykjavíkur, og efla þar til voldugrar heildsölu fyrir allt landið. Pá ganga öll hin sundruðu félög ísambandið og öflugt kaupfélag rís upp íReykjavík. Undir umsjón for- stjóra heildsölunnar er skóli fyrir starfsmenn samvinnufélaganna og Itinir ungu menn, sem þarnema, bera með sér eldinn og áhugann út um byggðir og bœi hvarvetna á landinu. Samhliða þessu heldur sambandsfé- lagið uppi öflugu tímariti og styður, á einn eða annan hátt, hœfilega mörg og þekkt vikublöð til að skýra og réttlœta málstað samvinnumanna. Með þess- um og öðrum eðlilegum breytingum í skipulagi samvinnumanna mundi þess ekki langt að bíða að takmarkinu yrði náð, því takmarki að mestöll verslun íslendinga verði í höndum samvinnufélaganna". Mörgum samvinnumanninum þóttu sumar hugmyndir Jónasar harla draurn- órakenndar. En hann var á öðru máli og gerði ítarlega grein fyrir því, hvernig ætti að gera þessa draumsýn að veruleika. Til að hafa forystu um þá miklu uppbvgg- ingu taldi hann einn mann hæfastan: Hallgrím Kristinsson. Sumarið 1916 hittust þeir Jónas og Hallgrímur. Það var um Jónsmessuleytið norður í Þingeyjarsýslu. Þeir ræddust við iengi nætur. Hugmyndir þeirra féllu vel saman. Guðbrandur Magnússon. sem ári síðar varð fyrsti ritstjóri hins nýja samvinnublaðs Tímans, taldi að þessi fundur hefði skipt sköpum. Þarna hittust og efndu til fóstbræðralags forystumenn samvinnuhreyfingarinnar og ungmenna- félaganna. Þar hófst samstarf setn stóð allt til dauða Hallgríms árið 1923, er hann var aðeins 46 ára. Stefnumörkun Jónasar 1917 Jónas tók við ritstjórn Tímarits íslenskra samvinnufélaga í ársbyrjun 1917.1 fvrsta tölublaði þess árs skrifar hann greinina „Samvinnuskóli". Þá höfðu hugmyndir hans um sérskóla á veguni samvinnu- hreyfingarinnar fengið byr vegna hat- rammra deilna við talsmenn kaup- manna. Jónas taldi tvennt knýja á um stofnun samvinnuskóla: annars vegar aukin starfsmannaþörf kaupfélaganna eftir því sem umsvif þeirra færu vaxandi, hins vegar sú staðrevnd að samvinnumenn gætu ekki vænst þess að hafa nokkurt gagn af sérfræðsluskóla kaupmanna, Verslunarskólanum. í grein sinni fjallaði Jónas um „frum- drætti" hins nýja skóla: „ Takmark skólans œtti að vera það að œfa á liverju ári nokkra unga en þó þroskaða menn, sem hefðu álutga á samvinnumálum, svo að þeir vœru jafnfœrir, eða betur, til að vinna við samvinnustörf eins og útskrifaðir menn úr algengum verslunarskólum eru til að fást við kaupmannaverslun. Starf skólans mundi vera með tvenn- um liætti. Fyrst að glœða skilning á samvinnunni og einlœgan vilja nem- enda til að vinna fyrir þá hreyfingu, og i öðru lagi veita þeim algenga verslun- \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.