Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 19

Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 19
17 Andrés Kristjánsson Hver voru þjóð- málaáhrif Jónasar frá Hriflu með boðun samfélagshugsjóna í Samvinnuskólanum? Samvinnustefnan er í eðli sínu og öllum uppruna þjóðmálastefna og stjórnmálahreyfing, sem vili móta þjóðfélagið í sínum anda og myndum, einkum ákveðna mannlífsþætti þess. Þegar hún barst til ís- lands var svo ástatt, að þjóðin var risin á kné úr aldalangri erlendri áþján og barðist þannig í lokaáfanga að sjálfstæði og formlegu full- veldi, en myndun þjóðfélags í frelsi og samtíma þess fullveldis enn að mestu draumur. Þegar svona stóð á mátti kalla sjálfgefíð að íslenskir samvinnumenn ætluðu hugsjón sinni og samvinnustarfí mikinn hlut í íslensku framtíðarþjóðfélagi, enda fóru þeir ekki dult með það. Markmið Samvinnuskólans íslenski samvinnuskólinn hefur því alltaf haft sérstööu. Það var Jónas Jónsson frá Hriflu sem markaði honum upphaflega bás. Og hann hafði nijög ákveðin markmið í huga fyrir Samvinnuskólann. Þessi markmið Jónasar koma einkar vel fram í erindi sent hann flutti á aðal- fundi Sambandsins vorið 1922, þegar skólinn hafði starfað formlega í fjóra vetur. í erindinu fjallar Jónas ítarlega um verkefni Samvinnuskólans, starfshætti, námsefni og tilgang. Það er vel við hæfi að ljúka þessari samantekt um Jónas og stofnun Samvinnuskólans með tilvitnun í ummæli Jónasar í ræðunni frá 1922 þar sem hann dregur sérstaklega fram hvað eigi að skilja Samvinnuskólann frá öðr- um skólum í landinu: „Samvinnuskólinn hefir aldrei ver- ið og getur aldrei orðið verslunarskóli í líkingu við skóla kaupmanna. Sam- vinnuskólinn er félagsmdlaskóli og ekkert annað, hinn eini hér d landi sem stefnir að því marki. Pað, að nokkrir af nemendum hans verða starfsmenn samvinnufélaganna, breytir engu í þessu efni. Langflestir verða starfandi félagsmenn í sam- vinnufélögunum, eða ryðja nýjar brautir d öðntm sviðum félagslífsins. Pegar þetta er orðið alviðurkennt munu menn dtta sig d því að Sam- vinnuskólinn líkist ekki fremur skóla kaupmanna í starfshdttum og tilgangi heldur en vélstjóra-, stýrimanna- eða búnaðarskólunum. Hlutverk Sam- vinnuskólans er að veita inn í landið víðtœkri þekkingit d samvinnu ann- arra þjóða, og sýna Itve mörg erfið viðfangsefni md leysa með samvinnu hér d landi. Sumir afnemendum skól- ans verða síðar starfsmenn kaupfélag- anna, endurskoðendur þeirra, stjórn- endur eða félagsmenn. Aðrir ryðja samvinnunni nýjar brautir í iðnaði, húsagerð, peningamdlum, samgöng- um o.s.frv. En aðrir leggja d sig ólaunað erfiði við að koma upp sam- vinnubÓkasöfnum við livert kaupfé- lag, ndmsfélögum um slík efni, og mörgu fleira. Samvinnuskólinn er jafnt fyrir ulla, karla og konur, unga oggamla, ríkasem fdtœka, efþeirað- eins Itafa vit og kjark til að vinna að því að lyfta almenningi d Islandi til meiri þroska og menningar með þeim stuðningi sem félagsmdlaþekking nú- tímans getur veitt“. Með þessi markmið að leiðarljósi stofnaði og mótaði Jónas frá Hriflu Sam- vinnuskólann. { öðrum áratugi þessarar aldar, /\ þegar fullveldisáfanginn var í -L augsýn, var hugsjónadjarfasti og vígfimasti baráttumaður samvinnustefn- unnar á Islandi, Jónas Jónsson frá Hriflu, nýkominn úr langri menntaför sinni um Evrópulönd, þar sem hann leit- aði einkum norrænna, germanskra og engilsaxneskra fanga. Erindið út fyrir landsteina hafði verið að kynna sér kennslu- og skólamál til þess að nýta við menntun kennaraefna hér á landi. Hann hvarf að því verkefni í fyrstu eftir heim- komuna, en frelsissókn þjóðarinnar og endurreisn kvaddi hann viðstöðulaust út á annan og stærri akur. Næstu árin reyndi hann að hugsjónavæða þjóðina með Skinfaxagreinum sínum, og þar voru megingildi samvinnustefnu ríkur þáttur. Þaðan lá för lians beina leið inn í hina nýfæddu og fálmandi stjórnmála- baráttu um innanlandsmálin og mótun nýs þjóðfélags. Hin formlega sjálfstæðistaka var honum brýnt mál, en hann minnti jafnan á, að hún væri þó aðeins fyrsta skref. Hin næstu og öllu mikilvægari væru framfarir í þjóðlífinu og mótun þjóðfélags frjálsrar og sjálfráða þjóðar í anda mannúðar, félagsþroska og lýð- reisnar. Það yrði aldrei gert með formi einu og tilskipunum, heldur með þrot- lausri eflingu manngildis og félagsþroska kynslóðanna. Þar ætlaði hann skólum mikið hlutverk, skólum sem sæktu mátt Andrés Kristjánsson. Hann hefurstarfað við blaðamennsku alla tíð, skrifað nokkrar bækur og stundað þýðingar. Andrés var um langt skeið ritstjóri Tfmans en stundar nú ýmis ritstörf. sinn og megin í þjóðarreynsluna og fyrir- mynd hinnar bestu heimilismenningar. Þannig varð að móta þjóðfélagið innan lagarammans og gera það að greiðri braut þjóðarsóknar á manngildisvegi. En umfram allt varð að hefja gildi vinn- unnar til vegs. Girða fyrir holdsveiki auðsins í þjóðarlíkamanum í þágu sér- gróða- og auðhyggjumanna. Hann ætl- aði skólum þjóðarinnar ntikið hlutskipti í því verki að gera þjóðina færa um að lifa og starfa í þjóðfélagi félagsþroskans, sem beitti afli auðsins til allmannaheilla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.