Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 107

Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 107
105 glæp. Hann sópaði blöðunum saman, læsti þau niðri í skúffu og stakk lyklinum í vasann. En í fátinu gleymdi hann penn- anum á borðinu. Það var kominn tími til að fara til vinnunn- ar í íshúsinu. Sennilega hefir hugur hans verið um of bundinn því við- fangsefni, sem heillaði hann svo um nóttina. Hann var líka ósofinn og athyglin ekki jafn vakandi og venjulega. Það tókst svo slysalega til, að hann lenti í ískvörninni með hægri höndina, og kvörnin mól af honum höndina upp undir oln- boga, áður en hún varð stöðvuð. Enginn fékk í það ráðið, af hverju maðurinn kveinkaði sér ekki við áverkann. En með- an þeir voru að losa hann úr kvörninni stundi hann upp nokkrum orðum. Þau endurspegluðu ekki líkamlega þján- ingu. Þau komu einhverstaðar innst innan úr leyndustu fylgsnum sálarinnar og gáfu til kynna, að sársauki áverkans gleymdist svo gjörsamlega, þegar honum varð hugsað til af- leiðinganna, sem honum fylgdi. Nú get ég aldrei skrifað framar. Áverki mannsins varð fljótlega græddur á sjúkrahúsi. Hann fékk meira að segja nýja hönd, sem var haglega gjörð og til margra hluta nytsamleg. Hann gat unnið ýmsa vinnu og haft ofan af fyrir sér og fjölskyldu sinni. En þótt höndin hans nýja sé til margra hluta nytsamleg, er hún ekki til þess fallin, að stýra lindarpenna. Það kom líka dálítið óhapp fyrir pennann um svipað leyti og maðurinn missti höndina. Hann gleymdist á borðinu sem fyrr segir og börnin náðu í hann og brutu af honum oddinn, svo hann var ekki nothæfur lengur. Heiðarlegir eiginmenn segja við konur sínar, þegar þeir ætla að halda fram hjá þeim: - Ég þarf að fara á fund í kvöld, elskan mín. Maðurinn, sem við erum að tala um, segir líka við sína konu: - Ég þarf að fara á fund í kvöld, elskan mín. Og kon- an lætur þetta gott heita. Því skyldi ekki einhentur maður mega fara á fund, þegar honum þóknast? Svo fer hún að sofa, því hún er heimilisrækin og kvöldsvæf. En maðurinn fer út og gengur um göturnar, þangað til hann er viss um að konan sé sofnuð. Þá læðist hann heim til sín, eins og þjófur, lýkur upp sín- um eigin útidyrum svo hljóðlega, að enginn verður þess var. Síðan læðist hann að skrifborðinu sínu og lýkur upp skúff- unni, sem inniheldur blöðin, sem hann skrifaði nóttina áður en hann missti höndina. Enginn veit hvað stendur á þessum blöðum, það er leynd- ardómur lífs hans. Svo tekur hann pennann, mundar hann vinstri hendi. Hann starir á pennann, sem nú er ekki annað en endurminning um penna, og á hendina, sem nú er ekki annað en eftirlíking af hönd. En augu hans endurspegía ekki lengur dreymni hins unga sveimhuga, heldur ljúfsáran trega þess, sem einu sinni var. PJLÍ& sinn er oKkar Múlalundur Hátúm ioc, símar: 38450, 38401, 38405
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.