Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 64

Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 64
62 Svavar Lárusson Framhaldsdeild Samvinnuskólans í Reykjavík Haustið 1973 settust fyrstu nemendur Framhaldsdeildarinnar á skóla- bekk í Reykjavík. Deildin hafði fengið inni á Suðurlandsbraut 32, þar sem hún er til húsa enn í dag á 4. hæð hússins. Guðmundur Sveinsson, þáverandi skólastjóri Samvinnuskólans mun hafa barist fyrir því að þessi nýja deild var sett á laggirnar. Naut hann þar einng góðrar að- stoðar Erlendar Einarssonar þáverandi forstjóra Sambandsins, og Sigurðar Markússonar, sem þá var framkvæmdastjóri fræðsludeildar SÍS. Aðalástæða þess að barist var fyrir stofnun þessarar nýju deildar var sú, að nemendur frá Bifröst lentu í blindgötu í fræðslukerfinu og áttu fáa kosti til framhaldsnáms, þótt þeir hefðu e. t. v. löngun og getu til þess. Með tilurð Framhaldsdeildarinnar gátu nemendur frá Bifröst lokið stúdentsprófí í deildinni eftir tveggja vetra nám, sem opnaði þeim svo möguleika á framhaldsnámi á háskólastigi. Svavar Lárusson hefurstarfaö sem kennari um árabil og yfirkennari Framhaldsdeildar Sam- vinnuskólans frá 1974. Undirritaður kom til starfa við Framhaldsdeildina haustið 1974, eða eftir að deildin hafði starfað fyrsta veturinn. Pann vetur hafði Guð- mundur Sveinsson umsjón með skóla- starfinu í Reykjavík með aðstoö þeirra kennara sem kenndu þar. Vorið 1975 útskrifuðust svo fyrstu stúdentarnir frá Framhaldsdeildinni. En þar sem Samvinnuskólinn hafði þá ekki enn fengið heimild stjórnvalda til að út- skrifa stúdenta, var höfð samvinna við Menntaskólann við Hamrahlíð í því efni og útskrifuðust tveir fyrstu árgangarnir í hans nafni. Öll kennsla var þó algerlega á ábyrgð Samvinnuskólans. Til þessa dags hafa töluvert á þriðja hundrað stúdentar verið útskrifaðir frá Framhaldsdeild Samvinnuskólans. Stærsti hópurinn var brautskráður á síð- astliðnu vori, en þá fengu 28 nýstúdentar skírteini sitt þaðan. Upphaflega var gert ráð fyrir því að um það bil helmingur brautskráðra nemenda frá Bifröst myndi e. t. v. halda áfram nárni til stúdentsprófs. Hin síðari ár hefur þetta nokkurn veginn staðist, en fyrstu árgangarnir voru miklu minni. Húsnæði skólans hefur heldur ekki boð- ið upp á það að hægt væri að liafa þar fleiri nemendur. Framhaldsdeildin er enn í því húsnæði sent hún fékk til ráð- stöfunar í upphafi, en þó fékkst nokkur viðbót haustið 1983. Bekkjardeildir hafa ætíð verið tvær, en með aukahúsrými fékkst mun betri aðstaða til t.ölvukennslu og einnig til valgreinaken'nslu. Þá fengu nemendur einnig setustofu. Frá upphafi hefur kennsla einkum beinst að því að gera nemendur sem hæf- asta til að fara í framhaldsnánt á við- skiptasviði. Ýmsir nemendur liafa þó farið í annars konarframhaldsnám, bæði heima og erlendis. Að sjálfsögðu hefur einnig verið gert ráð fyrir því að margir nemendur færu beint út í atvinnulífið að loknu stúd- entsprófi, og hefur verið reynt að taka mið af því, bæði í kennslunni sjálfri svo og með heimsóknum í fyrirtæki, marg- víslegum fyrirlestrum gesta sem heim- sótt hafa skólann og sérstökum starfs- fræðsludögum nemenda. Miðað við þá reynslu sem fengist hefur af starfsemi Framhaldsdeildarinnar er ég ekki í nokkrum vafa um að það var rétt ákvörðun að koma henni á laggirnar, eins og málum var háttað er hún hóf starfsemi sína. Nemendur hennar hafa einnig bæði sýnt og sannað, að þeir eru í engu eftirbátar annarra nemenda við Háskóla Islands. En það hafa líka komið fram neikvæðar hliðar á starfsemi deild- arinnar, og þar á ég einkum við eftirfar- andi atriði: Sem skólaeining hefur deildin ávallt verið of líti'l til að hægt hafi verið að Fyrstu stúdentar Framhaldsdeildar Samvinnuskólans 1975. Frá v.: Skarphéöinn Gunnarsson, Hallfriöur Kristinsdóttir, Sverrir Þórólfsson, Haukur Ingibergsson, skólastjóri, Svavar Lárusson, yfirkennari, Gísli H. Guömundsson, Svava K. Cuömundsdóttir og Arnþór Angantýsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.