Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 153

Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 153
151 Snemma beygist krokurinn... „ Verðandisamvinnumenn"stilla sér upp við Sambandsmerkið sem múrað er í vegginn að Bifröst. Hlöðver Vilhjálms- son, verslunarmaður, Elías Snæland jónsson, aðstoðarritstjóri, Rannveig Haraldsdóttir, fulltrúi, Álfur Ketilsson, fulltrúi og Sigurður Kristjánsson, kaupfélagsstjóri. . . Ég held að það hljóti að vera gaman að koma til Vest- mannaeyja þar sem þú varst nýlega, þær eru ofarlega á lista, sem ég hef búið mér til (í huganum) yfir þá staði, sem mig lang- ar til að heimsækja. Meðal þeirra eru t.d. Tyrkland, Færeyjar, Egyptaland, Tíbet. Já, þú hlærð að mínum háleitu draumum, en samt held ég, að þeir séu ekki nógu háleitir, því að ég lifi fyr- ir drauma mína. Ef ég gæti ekki gleymt umhverfinu öðru hverju og ímyndað mér hitt og þetta, þá gæti ég ekki lifað frek- ar en þorskur á öræfum. Það er af sá tími þegar ungu stúlkurnar létu sér nægja að dreyma um prins á hvítum hesti, ef sá tími hef- ur nokkurs staðar verið til nema í hugarheimi karlmanna . . . . . í menningarsögunni erum við nú að læra um Indland, þar er getið um bók, sem heitir Hávamál Indíalands, og munt þú eiga hana. Ég ætla að lesa hana í sumar, að sjálfsögðu ekki án þíns samþykkis (!) og einnig ætla ég að lesa Birting. . . Nýlega fengum við að sjá tvær merkilegar kvikmyndir gerðar af Eisen- stein. Pær heita Alexander Nevsky og Uppreisnin á Potemkin. Ég sá þær báðar tvisvar og fékk samt ekki nóg. . . . A morgun á að kynna fyrir okkur júgóslavneskt Nóbels- verðlaunaskáld. Sigurður A. Magnússon kynnir og Hallgrímur Helgason mun kynna okkur júgóslavneska alþýðutónlist. Við erum nú í prófum og er slík listkynning mikil upplyfting frá þeim, þó að einstaka kúristar sjái eftir tímanum, sem í hana fer. . . Þó svo að mig langi til Tíbet og þrái ekkert heitara en að fá einhverja lífsreynslu þá ætla það að verða mín óumflýjanlegu ill-örlög að verða ellidauð skrifstofublók. Ég held að þú hljótir að vera rétti maðurinn til þess að skilja það, að mig langar til að flækjast um höfin, lenda í einhverju, horfa á börn fæðast og fólk deyja. (Einn skólabróðir minn, sem á líkkistusmið fyrir föður ætlar að sýna mér lík í sumar)... Og eitt enn, sem ég ætla að neyða þig til að skilja og það er hið mikla antipat, sem ég hef á tölum. Þetta er víst óútskýranlegt fyrirbæri og ófyrirgefanlegt af stúlku, sem á að hafa áhuga á reikningi og öllu slíku, en eitt er víst: Þetta fyrirbæri (ógeð á tölum) existerar innan í mér og vex stöðugt . . . Einn ágætlega vel gefinn skólabróðir minn, Álfur, sagði, að hjá mér ríkti eftirstríðsmórall á háu stigi. . Ég er samt ekki nándar nærri eins lífsleið hér og ég var í bænum. Enda væri það hlægilegt að vera sífellt með stút á munni út í horni af eintómum lífsleiða, þegar hvarvetna í kring- um mann getur að líta heilbrigða unga vini manns og þar sem allt virðist vera á uppleið, frekar en niðurleið. En það er eitt- hvað eftir af Sagan-hugmyndum í kollinum á mér. . Samt vona ég að verða aldrei sama fíflið og ég var áður en ég kom hingað. . Hér ríkir mikil siðgæðisvitund og almenn gagnrýni á háu stigi. Ef einhver hefur ljótan galla í framkomu t.d. óæskilegt sjálfs- öryggi er óspart lækkaður í honum rostinn, með ýmsum ráðum o.s.frv. . . Ég held ég hætti í bili, þetta er að verða svo ego- centriskt hvort sem er. Það var verið að bjóða okkur í afmælis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.