Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 103

Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 103
101 Petta er skólahljómsveitin 1958-59. F.v.: Grétar Snær Hjartarson, jón lllugason, Guövardur Kjartansson og Siguröur Geirdal. Þeir Jón ogGuö- varöur voru síöar ásamt fleirum í annarri skólahljómsveit sem varö kunn víöa um land undir nafninu Kóral. Þessi hljómsveit startaöi í Samvinnuskólanum 1964—65. Þeir eru f.v.: Hörður Haraldsson kennari sem í nokkur ár spilaði meö skólahljóm- sveitum aö Bifröst, jóhann G. Jóhannsson sem hóf sinn tónlistarferil í Samvinnuskólanum, Siguröur Halldórsson og Matthías Garöarson. Fyrir framan eru þeir Viöar Þorsteinsson og Jón Bjarni Stefánsson. Þótt margar hljómsveitir sem upphaf sitt hafa átt að Bifröst hafi oröiö landskunnar mun þó Upplyfting slá öll met. Mörg laga þeirra eru á hvers manns vörum og nálgast þaö aö vera sígild. Veturinn 1979-80 starfaöi þessi hópur í Samvinnuskólanum og á þessari mynd eru fyrstu hljómsveitarmeölimirnir, en þótt Upplyfting starfi enn í dag hefur orö- iö talsverð breyting á mannaskipan. F.v.: Ingimar Jónsson, Siguröur V. Dagbjartsson, Birgir S. Jóhannsson og Kristján B. Snorrason. Fyrir aftan er Magnús Stefánsson. tros og drukku rauðvín með, sem að vísu var tekið fyrir satt að væri rauð berjasaft. Akademían stóð fyrir kynningu á þeim sem fékk bókmenntaverðlaun Nóbels ár hvert og hugmyndin með henni var, að hún stæði fyrir menningarlegu ívafi í skólalífinu en varð sennilega minna úr en til stóð. Á fyrsta vetri að Bifröst var haldin 1. des. hátíð sem mjög var vandað til. Þá var boðið öllum íbúum Norðurárdals og nemendum síðasta árs og varð af miki! gleði. Síðar kom afmælishátíðin, en með henni var haldið sameiginlega uppá af- mæli allra þeirra sem það áttu á vetrin- um. Á síðari árum hefur Bifrovisjon ver- ið ein mesta hátíð vetrarins. Þar eru kynntar ýmsar hljómsveitir úr skólanum og söngfólk. Hvílir mikil leynd yfir undirbúningi hvers skemmtikrafts fyrir sig, en þeir ráða sér umboðsmenn úr hópi skólafélaga og auglýsa grimmt. Er síðan valin besta hljómsveit og bestu söngvarar svipað og gert er í annarri söngvakeppni, sem ber dálítið svipað nafn. Mikið mætti enn segja um félagslíf samvinnuskólamanna en nú er mál að linni. Þrátt fyrir að Samvinnuskólinn hafi nú breyst munu þó flestar hinna gömlu hefða lifa og klúbbarnir allir starfa og eflaust bætast einhverjir nýir við. Ungt fólk vill alltaf reyna sig við stór verkefni og sterkt félagslíf mun fylgja Samvinnuskólanum inní tölvuöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.