Hermes - 01.12.1988, Page 103
101
Petta er skólahljómsveitin 1958-59. F.v.: Grétar Snær Hjartarson, jón lllugason, Guövardur Kjartansson og Siguröur Geirdal. Þeir Jón ogGuö-
varöur voru síöar ásamt fleirum í annarri skólahljómsveit sem varö kunn víöa um land undir nafninu Kóral.
Þessi hljómsveit startaöi í Samvinnuskólanum 1964—65. Þeir eru f.v.:
Hörður Haraldsson kennari sem í nokkur ár spilaði meö skólahljóm-
sveitum aö Bifröst, jóhann G. Jóhannsson sem hóf sinn tónlistarferil í
Samvinnuskólanum, Siguröur Halldórsson og Matthías Garöarson.
Fyrir framan eru þeir Viöar Þorsteinsson og Jón Bjarni Stefánsson.
Þótt margar hljómsveitir sem upphaf sitt hafa átt að Bifröst hafi oröiö
landskunnar mun þó Upplyfting slá öll met. Mörg laga þeirra eru á
hvers manns vörum og nálgast þaö aö vera sígild. Veturinn 1979-80
starfaöi þessi hópur í Samvinnuskólanum og á þessari mynd eru fyrstu
hljómsveitarmeölimirnir, en þótt Upplyfting starfi enn í dag hefur orö-
iö talsverð breyting á mannaskipan. F.v.: Ingimar Jónsson, Siguröur V.
Dagbjartsson, Birgir S. Jóhannsson og Kristján B. Snorrason. Fyrir aftan
er Magnús Stefánsson.
tros og drukku rauðvín með, sem að vísu
var tekið fyrir satt að væri rauð berjasaft.
Akademían stóð fyrir kynningu á þeim
sem fékk bókmenntaverðlaun Nóbels ár
hvert og hugmyndin með henni var, að
hún stæði fyrir menningarlegu ívafi í
skólalífinu en varð sennilega minna úr en
til stóð.
Á fyrsta vetri að Bifröst var haldin 1.
des. hátíð sem mjög var vandað til. Þá
var boðið öllum íbúum Norðurárdals og
nemendum síðasta árs og varð af miki!
gleði. Síðar kom afmælishátíðin, en með
henni var haldið sameiginlega uppá af-
mæli allra þeirra sem það áttu á vetrin-
um. Á síðari árum hefur Bifrovisjon ver-
ið ein mesta hátíð vetrarins. Þar eru
kynntar ýmsar hljómsveitir úr skólanum
og söngfólk. Hvílir mikil leynd yfir
undirbúningi hvers skemmtikrafts fyrir
sig, en þeir ráða sér umboðsmenn úr
hópi skólafélaga og auglýsa grimmt. Er
síðan valin besta hljómsveit og bestu
söngvarar svipað og gert er í annarri
söngvakeppni, sem ber dálítið svipað
nafn.
Mikið mætti enn segja um félagslíf
samvinnuskólamanna en nú er mál að
linni. Þrátt fyrir að Samvinnuskólinn
hafi nú breyst munu þó flestar hinna
gömlu hefða lifa og klúbbarnir allir
starfa og eflaust bætast einhverjir nýir
við. Ungt fólk vill alltaf reyna sig við stór
verkefni og sterkt félagslíf mun fylgja
Samvinnuskólanum inní tölvuöld.