Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 52

Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 52
50 Samvinnuskólinn hefur tekið miklum breytingum síðan hann hóf starfsemi sína. Veigamestu breytingarnar hafa átt sér stað nú síðustu árin er hætt var með framhaldsdeildina í Reykjavík, farið að útskrifa stúdenta frá Bifröst og nú síðast að Samvinnuskólinn komst á háskólastig. Þegar byrjað var að undirbúa þessar breytingar á skólanum kom upp sú um- ræða að flytja skólann til Reykjavíkur og voru menn ekki á eitt sáttir um ágæti þess. Vegna þessara umræðna tóku eigendur Hreðavatns þá ákvörðun að gefa Samvinnuskólanum skólalóðina og var það gert til að halda í bæði skólann og byggðina. Þessi gjöf hefur vafalaust styrkt þá sem vildu skólann áfram að Bifröst og hefði ekki kontið til ef skólinn hefði ekki notið velvildar innan sveitarinnar. Þórður Kristjánsson frá Hreðavatni sagði þegar ég ræddi við hann fyrir skömmu að það hefði þótt lélegur spámaður í sínu ungdæmi sem sagt hefði að meginuppistaða byggðar í Norðurárdalnum yrði í miðju Grábrókarhrauni. Sú væri þó orðin raunin á. Ekki nóg með að sífellt fjölgi íbúum staðar- ins heldur er líka þó nokkuð um að utanaðkomandi fólk sæki vinnu í Samvinnuskólann. Breyttir tímar í landbúnað- armálum haga því svo til að ekki er hægt að auka tekjur heimilanna með stækkun búa og þess vegna leitar fólk á önnur mið. Þeir eru því orðnir þó nokkuð margir Norð- dælingarnir sem sótt hafa vinnu í skólann enda hafa ráða- menn hans haft þá stefnu að láta nágrannana ganga fyrir í vinnu. Norðdælingar binda miklar vonir við þær breytingar sem Jón Sigurðsson skólastjóri hefur staðið fyrir á skólanum með því að hækka hann upp í menntakerfinu. Þær viðtökur sem „nýi skólinn“ hefur fengið eru líka mjög góðar og hvetj- andi fyrir aðstandendur skólans. Eg óska Samvinnuskólanum alls hins besta í framtíðinni. A meðan hann fylgir tíð og tíma er honum engin hætta búin. DAGBLAÐIÐ Dagur Eína dagblaðíð á landsbyggðínní Dagur Strandgötu 31, Akureyri Sími 96-24222 jón Benediktsson. Útskr. 1919. Skrifstofu- madur og kennari á Akureyri en lengst af lögregluþjónn þar. Ljóbið Hjúskaparsæla er úr Ijóbabókinni Bundið mál sem kom út 1968. Jón Benediktsson Hjúskaparsæla Bóndinn var heima, en frúin var farin d framsóknarvist og dans, þvíheldur var smdvaxin hjúskaparsœlan d heimili forstjórans. Nú sat hann ífýlu við arinéldinn, sem ornaði kroppnum hans. Nýrdðna þjónustu-stúlkan nam staðar ístofunni litla hríð. Vill húsbóndinn te eða kaffi ú kvöldin? hún kvakaði undur blíð. Pd Ijetti yfir mínum, því Ijóshœrð stelpan varlaglega vaxin ogfríð. Eftir það hvatti hann alltaf frúna að dstunda vist og dans og hjónunum samdi svo helmingi betur d heimili forstjórans, þvínú var það fleira en arineldur, sem yljaði kroppnum hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.