Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 100

Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 100
98 Guðm. R. Jóhannsson Fjölbreytni félagsstarfs í öllum skólum er nokkurt félagslíf. Þar er venjulegast við nám ungt fólk á leið út í lífið og er með félagsstarfinu bæði að fá útrás fyrir starfsorku sína og á hinn bóginn, hvort sem meðvitað er eða ekki, að þjálfa sig fyrir framtíðina. Eitt eru allir nemendur Samvinnuskólans sammála um, að félagslíf- ið þar hafi ekki hvað síst nýst þeim í lífinu. Það hefur líka verið einn megintilgangur skólans að efla félagsþroska nemendanna. S fyrsta vetri skólans var stofnað /\ skólafélag eða málfundafélag 1. V eins og slík félög hétu yfirleitt í þann tíð. Félögin áttu fyrst og fremst að vera tæki til þess að þjálfa nemendur í orðsins list. Á fundunum var líka talsvert um söng, sungin voru ættjarðarljóð í upphafi og við lok funda. Þá voru fundir yfirleitt á sunnudögum en á vegum skól- ans voru haldin svokölluð kaffikvöld tvisvar í mánuði, þar sem valdir menn fluttu framsöguerindi og síðan voru um- ræður, sem stundum stóðu fram á nótt. Þegar lengra líður var farið að halda árshátíðir og skólaferðalög urðu fastur liður, þótt sjaldan væri gert víðreist. Helst austur að Laugarvatni en líka tíðk- uðust ferðir að Reykholti. Því miður eru fátæklegar heimildir um félagslíf nem- enda á Reykjavíkurárum skólans, en þó er ljóst að bæði Jónas skólastjóri og Guð- Hópur í skíðaferð. Ekki er vitað frá hvaða ári myndin er en hún er í eigu barna Guðlaugs Rósin- kranz. laugur Rósinkranz ýttu mjög undir það starf. Við flutning skólans að Bifröst haustið 1955 verður mikil breyting þar sem nú er kominn heimavistarskóli og þar að auki sérstakur tómstundakennari. Þá varð útivist skylda, nemendur áttu að anda að sér fersku lofti dag hvern og kom nánast ekki til að útivist félli niður vegna veðurs. En þeir sem þurftu sannanlega undirbúning vegna annarra félagsstarfa s.s. kvöldvakna fengu undanþágu. Þessi tími var mikið notaður til leikja, einkum knattspyrnu en einnig voru stundaðar gönguferðir, langhlaup, skautaferðir á ísi Hreðavatns eða róið á bátum þegar vatnið var autt. Innan dyra skipuðu kvöldvökur veg- legan sess með fjölbreyttri dagskrá sem nemendur unnu að öllu leyti sjálfir og frumsömdu mest af efninu. Umsjón með kvöldvökum var skipt á hópa og urðu all- ir að vera a.m.k. einu sinni á vetri í kvöldvökunefnd. Að loknum kvöldvök- um var síðan dansað og var strax á fyrsta Á árunum um 1940 var haldinn peysufatadag- ur í mörgum skólum í Reykjavík, þar á meðal í Samvinnuskólanum. Á timabili varþað einn- ig siður að Bifröst að stúlkur klæddust íslensk- um búningi við útskrift. En þessi mynd er frá árinu 1941 og sýnir nokkrar frúarlegar Sam- vinnuskólastúlkur. Eflaust þætti þó félagslíf skólans heldur fábrotið nú og líka voru peningar litlir handa á milli. Síðar voru svo málfundir aðra hverja helgi og kvöldvökur hina. Hefur þar ef- laust margt verið sér til gamans gert. Svo fóru nemendur að halda böll eða dans- æfingar eins og það var kallað og venju- legast leikið undir á eina harmonikku. Stundum var nemendum annarra skóla boðið til dansæfinganna og flesta vetur voru kappræður, oftast við Verslunar- skólann. Eftir að héraðsskólinn á Laug- arvatni tók til starfa tókust talsverð sam- skipti við hann, enda skólastjórar þess- ara tveggja skóla miklir vinir, þeir Jónas Jónsson og Bjarni Bjarnason. Fljótlega var farið að gefa út skólablað sem lengst af var lesið upp á fundum. Virðist það hafa heitið Loki fram um 1930 en eftir það Huginn. Fátt er nú til af efni þessara skólablaða og stundum kemur fram í fundargerðum skólafélags- ins að erfiðlega hafi gengið að afla efnis. Þegar kemur framyfir 1940 virðist Hug- inn hafa verið prentaður a.m.k. af og til. Árið 1935 kom út blaðið Skólabjallan en sennilega aðeins ein útgáfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.