Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 25

Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 25
23 Síöustu nemendurnir voru útskrifaðir 1955. )ónas afhendir Birni Guðmundssyni prófskírteini sitt. Þegar þetta er skoðað nú rúmlega hálfri öld síðar hlýtur sú spurning að verða áleitin, hver hafi í raun orðið ár- angurinn af þeirri viðleitni Jónasar að efla nemendur sína til pólitískra áhrifa á samfélag og þjóðlíf, og hvernig honum hafi tekist með þessum hætti að afla hug- sjónum sínum brautargengis. Hafði hann veruleg áhrif á gerð hins nýja þjóð- félags og gang mála á stjórnmálasviðinu Þótt kennslu væri lokið gleymdist lærifaðirinn ekki. Þegar )ónas Jónsson varð áttræður 1965 færðu nemendur sem þá áttu tuttugu og fimm ára útskriftarafmæli honum blómakörfu. með tilstyrk þeirra? Hér verður örðugt um skýr svör, af því að menn vita ekki lengur gerla um boðun Jónasar í morg- unræðunum og geta því ekki metið glöggt samhengið milli hennar og við- horfa eða félagslegra áhrifa nemend- anna á lífsleiðinni. Eg vil þó nefna tvennt sem mér virðist vera augljós vitni um að þessara áhrifa hafi gætt í verulegum mæli úti í þjóðfélaginu, og þau hafi ráðið nokkru um framvindu mála, að minnsta kosti á fjórða og fimmta áratugi aldar- innar. Það er alkunn staðreynd, hve margir nemenda Samvinnuskólans hafa orðið áhrifaríkir í félagsmálum utan starfsvett- vangs síns í samvinnufélögunum og látið til sín taka í opinberum málum, jafnt í sveitarstjórnarmálum sem landsmálum og stjórnmálaflokkum. Jónas virðist því hafa náð langt að því markmiði að efla nemendur sína til þjóðnýtra félagsmála- starfa og áhrifa fyrir hugsjónir sent hann bar fyrir brjósti og boðaði þeim. Hitt dæmið sem ég vil nefna, er sú þjóðfélagsgerð sem myndaðist á fjórða áratugnum hér á landi. Jónas Jónsson settist í ráðherrastól 1927, og flokkur hans fór með ríkisstjórn næstu árin. Þau LAGER- INNRÉTTINGAR - í verslanir og vörugeymslur - Góðar í bílskúrinn og geymsluna - Sterkar og stílhreinar - Auðveldar í uppsetningu - Ókeypis kostnaðaráætlun VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF LYNGASI 15 210 GARÐABÆ SÍMI 91-53511 GÆÐI tJR STÁXJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.