Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 147

Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 147
145 Hörður hefur um skeið unnið að máiverki af vinkonu sinni og samstarfsmanni um mörg ár, Cuðlaugu Einarsdóttur, húsmóður. Pað er portrett- myndin, sem hann ræðir um í viðtalinu. Svo hefurðu haldið svningar. Ég hef haldið tvær sýningar sjálfur, og síðan tekið þátt í samsýningum. Þú hlýt- ur að muna eftir einkasýningum mínum, hjálpaðir mér með þær báðar. Sú fyrri var í félagsheimili verkalýðsfélaganna í Borgarnesi, '12 minnir mig, og hin í Hamragörðum '75. Eg man að þegar við vorum að undirbúa þessa sýningu í Borgarnesi, ákváðum við að gera rammana sjálfir. Það var fjandans fyrirtæki. Við létum saga þá niður fvrir okkur í réttum lengd- um og límdum þá saman. Svo höfðum við engar nógu langar þvingur heldur vöfðum með snæri og hertum að með því að snúa upp á það. Við vorum að þessu úti á svölunum fvrir framan íbúðirnar okkar að Bifröst. Þetta dugði ágætlega. Ég eignaðist eina af þessa myndum, og hef aldrei þurft að líma upp rammann. En sú tækni sem þú notaðir fyrir báðar þessar sýningar var að sumu leyti eins, en þó frábrugðin að nokkru. Tæknin var í sjálfu sér sú sama eða svipuð. Jú. það var náttúrlega meira skraut í þessu í Hamragörðum. Að öðru leyti voru sýningarnar áþekkar að því leyti að verkin þar voru dálítið sitt úr hverri áttinni. Ég var með litlar myndir teiknaðar með merkipenna á litlar, hvít- málaðar spónaplötur. Svo var ég með vélalakk á kartonpappír og teiknaði líka í það með merkipenna. Flestar mynd- anna á báðum sýningum voru natúral- ískar, eða stílfærður natúralismi, en sumar voru svo algjörlega abstrakt. Geturðu lýst því í stuttu máli, hvernig myndlist þín hefur þróast í gegnum árin? Það er varla hægt að segja þróast, því það er svo lítið sem ég hef gert. Þetta er mest tilraunastarfsemi. Ég veit ekki hvað segja skal. En það sem ég hef verið að gera upp á síðkastið hefur verið meiri natúralismi heldur en áður var. Þannig byrjaði ég, og þannig lærði ég hjá Danan- um. Það sem ég hef verið með nær ein- göngu nú síðustu árin eru myndir sem sýna eyðileggingu gossins í Vestmanna- eyjum og uppbygginguna eftir það, mjög natúralískar. Þar að auki hef ég unnið að ákveðinni portrettmynd, olíumálverki, sem ég hef lagt mikla vinnu í og lagði mikið upp úr að yrði góð. Ætli það megi ekki segja að þú hafir á hverjum tíma tekið eitthvert tema, líkt og þú ert með Vestmannaeyjamyndirnar núna, og velt því fyrir þér á alla lund þangað til þú varst orðinn ánægður - eða búinn að fá nóg? Áður en ég kom sem kennari að Bifröst varstu búinn að vera með allskonar tilraunir með vélalakk beint á karton, síðan komu hvítu spóna- plöturnar og karton með vélalakki og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.