Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Qupperneq 11

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Qupperneq 11
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014 11 HaLLa jÓnsDÓTTir í Danmörku kennaranemar í Háskólanum í Óðinsvéum, í Finnlandi voru það kennara- nemar í Åboháskóla, í Noregi kennaranemar í Háskólanum í Volda og á Íslandi nemendur við Háskóla Íslands (HÍ). EVA bar ábyrgð á úrvinnslu allra gagna og gerð skýrslunnar Rekrutteringsproblematikken på de nordiske læreruddannelser (Norræna ráð- herranefndin, 2010). Höfundur þessarar greinar sá um rannsóknina fyrir Íslands hönd. Niðurstöður er lúta að samanburði allra landanna, bæði hinum megindlega hluta, þ.e. spurningakönnun, og hinum eigindlega, þ.e. rýnihópaviðtölum, svo og töflur og myndir, sem birtar eru í greininni, eru fengnar úr sameiginlegri skýrslu um rannsóknina. Upplýsingar um samsetningu hópsins má finna í töflu 1. Tafla 1. Upplýsingar um þátttakendur Óðinsvé Åbo Reykjavik Volda Gautaborg Konur 64% 72% 83% 70% 70% Innflytjendur 6% 5% 2% 3% 13% Foreldri með að minnsta kosti framhaldsskólamenntun 70% 74% 61% 69% 56% Aldursmeðaltal 25 21 25 23 25 Fjöldi kennaranema (framhaldsskólanema)* 169 (138) 96 (78) 118 (44) 61 (97) 611 (135) Árafjöldi frá því framhaldsskóla lauk þar til kennara- nám hófst, meðaltal 5 1 3 4 5 * Fyrri talan táknar fjölda kennaranema, innan sviga er fjöldi framhaldsskólanema Heimild: Norræna ráðherranefndin, 2010, bls. 56–57 Spurningakönnun Íslenska rannsóknin var gerð skólaárið 2009–2010. Spurningalisti var lagður fyrir og tekin voru tvö rýnihópaviðtöl. Rannsóknin var einungis gerð meðal staðnema á fyrsta ári í grunnskólakennaranámi á Menntavísindasviði HÍ 2009. Það skapaðist af mjög ströngum reglum þeirra sem um gögnin héldu, þ.e. að fyrirlögn skyldi vera í kennslustund en spurningalisti ekki sendur út. Spurningalistinn skyldi lagður fyrir í lok september en þá voru fjarnemar ekki á staðnum. Alls svöruðu 118 grunnskóla- kennaranemar spurningalistanum, tæplega helmingur skráðra nema á 1. ári. Einnig var þess krafist að framhaldsskólanemar svöruðu spurningalistanum í sínum eigin skóla. Framhaldsskólinn, sem valinn var, uppfyllti það skilyrði að margir nemendur úr þeim skóla höfðu hafið nám við kennaradeild Menntavísindasviðs síðustu fimm árin áður en rannsóknin var gerð. Framhaldsskólinn auglýsti eftir nemum á lokaári sem voru tilbúnir að svara og tilkynntu 44 þátttöku sína. Þetta er lítill hópur og því mikilvægt að skoða niðurstöður í því ljósi. Spurningalistarnir voru forprófaðir með því að lítill hópur kennaranema á öðru ári í námi svaraði þeim og gerði athugasemdir. Í spurningalistunum, sem samdir voru sérstaklega fyrir þessa rannsókn, var mikill fjöldi staðhæfinga sem þátttakendur áttu að taka afstöðu til. Spurt var um kyn, aldur, þjóðerni, tungumál, menntun og lokaeinkunn á stúdentsprófi, menntun foreldra,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.