Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Page 19

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Page 19
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014 19 HaLLa jÓnsDÓTTir Ó ði ns vé Å bo Re yk ja ví k Vo ld a G au ta bo rg F K F K F K F K F K 0 1 2 3 4 5 kennarastarfið nýtur virðingar og því fylgir góð staða í samfélaginu kennarar sinna starfi sem er mikilvægt samfélaginu meðaltal af 4=alveg sammála 3=nokkuð sammála 2=nokkuð ósammála 1=alveg ósammála Heimild: Norræna ráðherranefndin, 2010, bls. 99–101 Mynd 4. Mat þátttakenda á viðhorfi til kennarastarfsins í sínu heimalandi Umræðan í rýnihópaviðtölunum varðandi þennan þátt, bæði við íslenska kennara- nema og framhaldsskólanema, snerist að miklu leyti um það hvort laun endurspegl- uðu viðhorf samfélagsins til kennarastarfsins, hvort há laun þýddu mikla virðingu og öfugt. Um 93% kennaranemanna voru mjög eða frekar sammála því í spurninga- könnuninni að kennarar hefðu sveigjanlegan vinnutíma og kennaranemarnir töldu að í þessu starfi gæfist einnig góður tími til að sinna fjölskyldu. Hér kom þó fram skýr kynjamunur hjá kennaranemum; 90% kvenna töldu það mjög eða frekar mikilvægt að tími til að sinna fjölskyldu með starfi væri nægur á meðan 23% karla töldu það mikil- vægt (þess ber þó að geta að karlar meðal kennaranemanna, sem tóku þátt í könnun- inni, voru fáir). Um 78% kennaranemanna voru mjög sammála því að kennarar sinntu áhugaverðu starfi sem gæfi möguleika á persónulegum þroska en 22% voru frekar sammála. Meirihluti íslensku kennaranemanna eða 58% sögðu að það væri starfið sem slíkt, áskoranir og tilbreyting sem væri ástæða námsvalsins. Um 16% sögðu að það væri ábyrgðin og áhrifin sem starfið hefði, 11% nefndu öryggi í starfi og 8% vinnutímann. Launin væru hins vegar það sem helst mælti gegn vali á grunnskólakennarastarfinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.