Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 48

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 48
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 201448 framfarir í HanDskrifT Hjá grUnnskÓLaBörnUm í reyk javík smám saman breytt í einfalda, laustengda og tengda skrift“ (bls. 2). Lögun bókstafanna í lykkjuskrift þótti ekki vel til þess fallin að framfylgja þessari stefnu. Meðal annars þess vegna lagði hópurinn til að tekið yrði upp nýtt forskriftarletur fyrir tengda skrift sem gefið var heitið grunnskrift. Dæmi um forskrift fyrir grunnskrift er sýnt á mynd 1A. Að fengnum þessum tillögum ákvað menntamálaráðuneytið að láta kanna skrift allra nemenda í 7. og 9. bekk (13 og 15 ára bekk) skólaárið 1982–1983. Könnunin sýndi að í 7. bekk skrifuðu um 62% nemendanna afbrigði af lykkjuskrift, um 20% afbrigði af þeirri skrift sem starfshópurinn lagði til að tekin yrði upp og um 18% aðrar skriftar- gerðir. Könnunin sýndi einnig að í 7. bekk skrifuðu um 65% nemendanna áferðarljóta skrift og um 34% áferðarfallega. Í 9. bekk jókst það hlutfall nemenda sem skrifaði áferðarljóta skrift upp í um 75%. Stúlkur skrifuðu almennt betur en drengir. Minna en 1% nemendanna skrifaði ólesanlega skrift (Guðmundur B. Kristmundsson og Ólafur Proppé, 1984). Á árunum 1984–1990 var grunnskriftin innleidd sem forskriftarletur í öllum íslenskum grunnskólum og nýjar forskriftarbækur fyrir skriftarkennslu voru gefnar út. Þetta er umfangsmikil breyting á skriftarkennslu sem kallar á mat á aðgerðinni og forsendum hennar. Fyrirliggjandi langsniðsrannsókn á framförum grunnskólabarna í handskrift í þremur skólum í Reykjavík var gerð í þessu skyni. A. B. C. D. Mynd 1. Forskriftarletur A. Íslensk grunnskrift (Björgvin Jósteinsson, Kristbjörg Eðvaldsdóttir og Þórir Sigurðsson, 1986). B. Norsk „stavskrift“ (Søvik, 1994b). C. Norsk „løkkeskrift“ (Søvik, 1994a). D. Íslensk lykkjuskrift (Guðmundur I. Guðjónsson, án árs).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.